Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Blaðsíða 23
þessum vorutegundum verður hærrá én
svo, að það nemi £6:2:0 fyrir hverja smá-
lest af salti, komna á land í Reykjavík
og £8:9:0 fyrir smálest hverja af hrá-
olíu, komna á land c.i.f. í Reykjavík og
£ 9:9:0 fyrir hverja smálest af hráolíu,
sem látin er á land á öðrum höfnum á
íslandi. Öll kaup á salti og hráolíu, þar
sem verðið fer fram úr því verði, sem
ábyrgzt er, skulu lögð undir matvæla-
ráðuneytið til samþykktar. Þegar talið er
saman það fé, sem greiða skal samkvæmt
þessari ábyrgð, skal dregið frá:
1. fyrir þeim fiski. sem neytt er á ís-
landi,
2. fyrir þeim fiski, sem seldur er til ann-
arra landa en brezka ríkisins,
3. fyrir þeim fiski, sem fluttur er til
brezka ríkisins á skipum, sem getur
í 4 c. flokki hér að framan.
6. Þar sem fiskverðið í samningnum er til-
tekið í íslenzkri mynt, þá er það miðað
við það gengi, sem svarar því, að 26,09
krónur jafngildi einu sterlingspundi; og
samningsaðilar eru sammála um það, að
ef hið opinbera breytir genginu, skal því
verði, sem greint er í íslenzkum krónum,
þegar breytt á þá lund, að tryggt sé, að
sá fiskur, sem kaupa skal samkvæmt
samningnum, skuli kosta matvælaráðu-
neytið sömu upphæð í sterlingspundum
eftir breytingu gengisins, sem hann gerði
áður en gengisbreytingin komst á.
7. Allir útflutningstollar, gjöld og skyldur,
sem á fiskinum hvíla, að undanskildum
ferskum fiski og ferskri síld, skulu greidd
af íslenzkum seljendum; og fari svo, að
útflutningstollar, gjöld og skyldur, sem
greiðast af nýjum fiski og ferskri síld, út-
fluttri frá íslandi, hækki frá því, sem er,
þegar samningurinn gengur í gildi, eru
samningsaðilar á einu máli um það, að þá
hækkun, sem verður, meðan samningur-
inn er í gildi. skuli matvælaráðuneytio
undanþegið að greiða.
8. Greiðslur fyrir nýjan fisk, saltfisk, fros-
inn fisk og niðursoðinn fisk skulu fara
fram samkvæmt því, sem greint er á við-
komandi skrám.
9. Fari svo, að ófriðnum ljúki, meðan samn-
ingurinn er í gildi, getur hvor aðilinn sem
vill, tilkynnt hinum, að hann ætli sér að
slíta samningnum að tveim mánuðum
liðnum frá þeim degi, er sú tilkynning
kom fram.
10. Samningsaðilar eru sammála um það, að
samningurinn skuli öðlast gildi, þegar er
samkomulag hefir náðst um frumdrætti
samningsins, og það samkomulag hefir
verið undirritaðar af báðum aðilum, og
þeir eru enn fremur sammála um það, að
þessir frumdrættir samningsins 'skuli
gilda sem samþykkt, unz matvælaráðu-
neytið hefir gert formlegan samning til
undirskriftar fyrir báða aðila.
Undirritað í Reykjavík, 5. dag ágústmán-
aðar 1941.
Fyrir hönd og í umboði
ríkisstjórnar Islands
Fyrir hönd og í umboði
matvælaráðuneytisins
Skrá A. Verð fyrir
kg 10-stone
Nýr fiskur. Kr. a. s. d.
Flatfiskur, annar en sandkoli.......... 1,20 58,6
Þorskur, ýsa, upsi, langa, sandkoli:
a. óhausaður........................ 0,35 17.0
b. hausaður......................... 0,43% 21,3
Karfi.................................. 0,19 4,10y2
Keila *................................ 0,20 9,9-
Skötubörð.............................. 0,25 12,2
Steinbítur (útflutningshæfur).......... 0,20 9,9
Iirogn (í góðu lagi)................... 0,60 29,3
Söluskilmálar.
a. Verðið er miðað við frítt við skipshlið.
b. Kaupandinn hefur rétt til þess að neita a'ð taka við
þeim fiski, sem honum fyrir tegundar, ástands- eða
stærðarsakir finnst óhæfur til sendingar á brezka
markaðinn sem nýr fiskur.
c. Greiðsla fer fram við afhendingu.
Saltfiskur (óverkaður). Skrá B.
Verð.
a. Fyrsti flokkur (af annars flokks fiski má eltki vera
meira en sem svarar tíu af hundraði).
Fyrir tonn
(1000 kg)£
Þorskur og langa 20" og þar yfir .......... 35
■ -----undir 20" ................ 35
Upsi og ýsa ................................ 27
b. Annar flokkur.
Annars flokks fiskur, fram yfir það, sem vera má með
fyrsta flokks fiski, greiðist með tveggja sterlings-
punda lægra verði hvert tonn. (1000 kg) en fyrsta
flokks fiskur.
c. Þriðji flokkur.
Seljandi má í mesta lagi bjóða 500 (þúsund kíló-
gramma) tonn af óblóðguðum fiski (fiski með blóð-
lilaupnum þurmildum), og sé hann metinn á sama hátt
sem fyrsta flokks fiskur, en ekki má vera í lionum
neinn sprunginn fiskur. Verð á þessum fiski er 30
sterlingspund tonnið (1000 kg.).
28
VÍKINGUR