Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1942, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1942, Qupperneq 29
Skothríðin í Hafnarfirði Fyrir nokkru hafa blöð og útvarp skýrt frá þeim voveiflega atburði, er skeði í Hafnarfirði laugardaginn 8. nóvember s.l., þar sem tveir amerískir hermenn viðhöfðu þann hrottaskap að hefja skothríð á nokkra íslendinga, með þeim afleiðingum, að ungur sjómaður Þórður Sigurðsson, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, hlaut þann áverka, er dró hann til dauða skömmu síðar. Þessi atburður vakti að vonum almennan hrylling og viðbjóð. — Við íslendingar erum óvanir slíkum aðförum, enda æði mikið að þrengjast fyrir dyrum, ef að þessa ætti að fara að verða von af hérveru og hingað komu erlendra setuliðsmanna. Því miður er varla hægt að hugga sig við það, að þessi atburður sé svo sérstæður, að ekki þurfi að óttast það, að hann endurtaki sig. Því að fleiri hafa þau tilfelli við borið sem virðast benda í þá átt að ekki þurfi sumir setuliðsmenn mikils við, til þess að lenda í vígahug. Nokkru síðar en sá atburður skeði, sem hér að framan greinir, réðist skozkur hermað- ur að íslenzkum sjómanni, og í þeirri viður- eign greip skotinn til byssustingsins, og má það teljast happ, þegar svo fer sem að þessu sinni, að íslendingurinn fékk afvopnað and- stæðinginn, áður en hann fékk unnið skað- ræðisverk sjálfum sér og öðrum til óþurftar og sorgar. Skothríð sú, sem leiddi Þórð heit Sigurðsson til bana, er ekki sú fyrsta sem við höfum kom- izt í kynni við, og er þá betra ef svo verður fyrir séð, að hún verði sú síðasta, og er þess Það hefði ekki, verið ástæða til þess að gera þessi mál að umtalsefni, éf sjá hefði mátt að hið sama gilti fyrir alla jafnt, eða þetta væru ráðstafanir gerðar til aukins öryggis landi og þjóð, en því fer víðs fjarri að svo sé í hvorugu tilfellinu. Forréttindi útvarpsins og þeirra sem þar mæla, afsannar hið fyrra og viðskipti strandastöðva Landssímans (ísa- fjörður—Hornvík) hið síðara. Það verður því að álíta að þessi löggjöf sé sett til höfuðs sjó- mönnum eingöngu, þeim til stórtjóns og auk- ins erfiðis við störfin á sjónum. Það er vægast sagt illt, að sætta sig við það, að sjómenn einir séu hundeltir, og til höfuðs þeim einum sett lagafyrirmæli sem 20 nokkur von, þar sem bandarísk yfirvöld hér hafa lýst því yfir að bandarískir hermenn eigi ekki að bera vopn þegar þeir eru í fríum og að eftir því muni stranglega gengið. Það ætti að vera hreinasti óþarfi fyrir út- lenda hermenn, að ganga hér um vopnaðir fslendinga vegna, því það er óþekkt fyrir- brigði hér um langan aldur, að ganga með vopn í hönd til þess að gera upp sínar sakir, ef einhverjar eru, og ef íslendingar verða saupsáttir svo til handalögmáls komi, er það útkljáð án þess að ráð sé gert fyrir vopnum þar að lútandi. Þórður Sigurðsson var skipsfélagi þess, er þessar línur ritar, um skeið, og veit ég það, að allir hans félagar þaðan og annarsstaðar þar er hann var, taka undir það, að hann hafi verið einkar viðfeldinn félagi, síkátur og létt- ur í lund, enda aldrei í neinu stímabraki við sína félaga það ég til vissi. Þýðlyndi hans og barnsgæði hygg ég að einna bezt megi marka á þessu, er einn af hans yngstu félög- um, sem er 11 ára drengur, sagði er hann vissi hvernig komið var: Nú er hann dáinn og hann sem var að róa á báti með mér rétt áður en þetta skeði, og hann, sem alltaf var svo góður við mig, og nú fæ ég aldrei meir að vera með honum“. Þetta er vitnisburður um góðan dreng, sem fær staðist. Þórður heitlnn hafði verið í landi um tíma að tilhlutun móður sinnar, sem ekki þoldi þá tilhugsun að eiga hann úti á sjónum, eins og nú standa sakir, en hitt grunaði hana sízt, að það væri úr öskunni í eldinn að fara, og hon- krefja þá sekta og jafnvel mæla svo fyrir að af þeim skuli tekið það öryggistækið, sem enn þá bezt þekkist. Á sama tíma sem hið opinbera (Landssím- inn) gerist brotlegur við hin sömu lög, eigi sjaldnar en sex sinnum á sólarhring hverjum frá einni stöð og útvarpið birtir óhikað full- komnar upplýsingar um veður. Og allt er þetta látið viðgangast og án þess, að hægt sé að sjá, að það stríði á nokkurn hátt í bága við þessi sömu lög, að dómi þeirra, sem sjá um framkvæmd þeirra. — Er þetta það, sem kallað er að þegnar þjóðfélagsins hafi jafnan rétt. Guðm. Guðmundsson. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.