Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1945, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1945, Blaðsíða 11
 VlKlNGVR 51 Gert er ráð fyrir 1200/1400 hestafla Dieselvél. Ááetlaður ganghraði skipsins er 12 mílur. Togvinda er rafdrifin, 150 hö. Fisklestrarnar eiga að rúma 400 tonn af ísfiski. Fyrir aftan þær er rúm fyrir fiskimjölsvinnslu og geymslu. Lifrarbræðsla er undir hvalbak. Sérstök stýrisvél er í vél- arrúmi nægilega stór til að kæla lestar.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.