Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1946, Blaðsíða 30
OpiS bréf til vélstjóra og vélgæzlumanna.
Þegar efnt var til undirbúnings að' útgáfu
Víkings lagði ég til, að starfsgreinarnar sem
að Farmannasambandinu standa, hefðu hver
sinn kafla eða hlut í ritinu, sem þær rituðu í
um áhugamál sín. Eg vildi með þessu viðhalda
og ýta undir nokkurn metnað um, að þær lægju
elcki á liði sínu um að veita ritinu þá undirstiiðu
og stuðning, sem því er nauðsynlegt. Var og
þetta sumpart nauðsynlegt vegna loftskeyla-
manna og vélstjóra, sem lögð'u niður sín rit
vegna stofnunar Víkings. En þótt. þessi tilhögun
væri eklci viðhöfð beinlínis, komst Víkingm á
fót og hefur dafnað vel. Þó að búnaður hans og
ýmislegt sem í hann hefir verið látið hafi ekki
verið þrungið „bætiefnum“, þá hefur sumt
verið gott. „Af misjöfnu dafna börnin bezt“,
Skömmu seinna sáu menn hvar Marteinn spil-
ari kom út úr dyrunum hjá sér. Hann gekk hægt
og var jafn asalaus og rólegur og vant var.
Hann hafði meðferðis eitthvað af fötum.
Hann færði Jens þessi föt, og svo báru þeir
hundinn með sér heim til Marteins.
Næsta dag flaug sá orðasveimur um allt þorp-
ið, að Marteinn spilari og Jens Nívert hefðu róið
um morguninn. Menn gátu ekki trúað sínum
eigin eyrum, en satt var það.
Hitt var líka jafn satt, að næsta dag þar eftir
reri Jens aleinn. Spekingurinn hélt fast við lífs-
reglur sinar, en Jens hafði tekið sér nýjar, og
hélt trútt við þær.
Jens reri en talaði færra. Spekingurinn var í
landi og hugsaði. Þeir höfðu myndað með sér
bindindisfélag. Og það var eina bindindisfélagið
í þorpinu.
hefur sannast á Víking, því að hann er nú orð-
inn eitt fjöllesnasta og út.breiddasta blað á land-
inu. I I | #|
Eitt hefur þó oftast vantað og einmitt það
sem eg sá fyrir í upphafi. Raddir hinna virku
sjómanna hafa verið allt of fáar. Þær áttu og
eiga að vera aðalefni ritsins, en á það hefur
skort verulega.
Eg vildi nú um áramótin leyfa mér að vekja
athygli vélstjórnarmanna sérstaklega á bessu
atriði. Eg hefi orðið fyrir nokkrum vonbrigðum
um það, hve lítinn skerf þeir leggja til blaðs-
ins, eg veit að þeir geta betur. Eg veit að þeir
eiga áhugamál sem eru þess virði, að verða
heyrum kunn. Víkingur er hinn rjetti vettvang-
ur fyrir þau. Véltæknin er orðin veigamikill
þáttur í nálega öllum atvinnuvegum þjóðarinn-
ar og fer ört vaxandi. Það er því fullkomlega
viðeigandi að einmitt tælcninnar menn láti iil
sín heyra um það, sem er efst á baugi á þessu
sviði. Sá sem ber skóinn á fæti sér finnur bezt
hvar hann kreppir að.
Hvað hafa vélstjórnarmenn að segja t. d. um
vélakaup útvegsins, eitthvert mesta vandamálið
sem útvegurinn á við að etja? Mál þetta hefur
verið mikið rætt á þingum F. F. S. í. og Fiski-
félagsins.
Iivað hafa vélstjórnarmenn að segja um „ný-
slcöpunina“ yfirleitt, um vélskipakaup, véla-
stærð og búnað?
Hvað hafa vélstjórnarmenn að segja um
mannafla á vélslcipunum og aðbúð?
Hvað hafa vélstjó?'narmenn að segja um
vinnu og ciðbúnað í verksmiðjum og orkuver-
um landsins?
Hvað hafa vélstjórnarmenn að segja um
menntunarskilyrði í landinu á sviði tækninnar?
Telja þeir rétt stefnt eins og þeim máhcm er
nú hagað? Þess má geta, að fram er komin til-
30
V í K I N G U R