Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Síða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Síða 1
X SJÓMANIMABLAÐIÐ UÍKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XV. árg. 1.-2. tbl. Reykjavík, janúar-febrúar 1953 Við upphaf nýs árs Áriö 1952 er d8 baki. Þegar þeir, sem viS sjávarsíSuna búa líta nú um áramót yfir farinn veg, er vissulega margs aS minnast, bœfii gófis og ills — einkum hins síSarnefnda munu ýmsir segja. Og satt er þafi, ekki áraSi vel til sjávarins á því herrans ári, sem nú er liSifi í skaut ald• anna. Enn á ný brugSust síldveiSar fyrir NorSurlandi, afi þessu sinni í fyllra mæli en nokkru sinni fyrr. Munu nú flestir vera orónir þess nokkurn veginn fullvissir, ad ekki sé skynsamlegt dð vœnta þess, dS síld gangi á nœstu árum á hin gömlu miS fyrir NorSurlandi, sízt í svo stórum stíl, a8 nokkurt vit sé að senda þangdS mikinn flota til herpinótaveifta. Verða rnenn að horfast í augu við þessa staðreynd og haga sér samkvæmt því. Hins vegar gerðust þau tíSindi í síldarútvegsmálum, sem vert er að veita athygli, oð nokkur skip hlutu góðan afla í reknet langt austur í hafi. Var þar mikil og góð síld á mjög stóru svæði. Birtist á öðrum stað hér í blaðinu mjög greinargóð lýsing á þessum veiðurn, eftir einn af skip- stjórum þeim, sem vi8 þær fenguzt. Er þar að finna ýmsar ágœtar bendingar, sem vert er að gefa hinn fyllsta gaum. Virðist auðsœtt, að stefna beri að því, að síldveiðiskipin sœki heim síldina, þótt hún hafi af einhverjum ástœðum horfið af hinum gömlu veiSislóðum. Reynsla hinna norölenzku og dustfirzku síldveiðiskipa, er sóttu góðan reknetaafla austur í haf á síSast- liðnu hausti, bendir ótvírœtt til þess, aö öll hin stœrri síldveiðiskip okkar œttu meö sæmilegum árangri að geta stundað þœr veiðar. Jafnframt er sjálfsagt að auka og efla rannsóknir á hinum nýju háttum síldarinnar, svo aö hœgt sé að haga veiðunum samkvœmt þeim. Flestir munu sammála um þaö, aö einhver merkasti atburöur liöins árs, frá íslenzkum bœjar- dyrum séö, sé stœkkun fiskveiöilandlielginnar á síöastliönu vori. Nauösyn þeirrar ráöstöfunar er Ijós hverju mannsbarni hér á landi, enda mun þjóöin ekki um langt skeiö hafa veriö jafn einhuga í nokkru stórmáli. Viöbrögö brezkra útgeröarmanna til hinna lögmœtu og bráönauösyn- legu ráöstafona vor íslendinga, hafa vakiö hér réttmœta þjóöarreiöi. Má þaö einkennilegt heita, aö fáeinir þröngsýnir og liarösvíraöir sérliagsmunaseggir skuli geta beitt sjálfstœöa þjóö ofstopa og yfirgangi óátaliö af brezkum stjórnarvöldum. Vekur þaö vissulega furöu, aö togaraútgeröar- menn í Bretlandi skuli vera látnir grípa fram fyrir hendur ríkisstjórnar sinnar í viökvœmri milliríkjadeilu. Löndunarbanniö, sem fram liefur veriö þvingaö meö dœmafárri frekju og yfirgangi, á sér fáar hliöstæöur í viöskiptasögu frjálsra þjóða. Ofbeldisaögeröir nokkurra manna hafa leitt til þess, aö ríkisstjórn Breta hefur oröiö brotleg gagnvart okkur íslendingum um samningsrof á V í K I N G U R iLAHOSeÓKASArN j„Y*! 92662 1

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.