Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Blaðsíða 39
TILKYNNING frá H.f. Eimskipafélagi Islands um endurmat á hlutabréfum félagsins. Stjórn H.f. Eimskipafélags Islands liefir samþykkt að leggja fyrir næsta aðalfund félagsins tillögu vjm, að öll hlutabréf í félaginu verði innkölluð og í stað núgildandi hlutabréfa fái hluthafar ný hlutabréf sem verði að fjárhæð tífalt núverandi nafnverð hlutabréf anna. Stjóm félagsins hefir orðið þess áskynja, að einhver brögð séu að því að leitað sé eftir kaupum á hluta- bréfum félagsins. Álítur stjórnin það illa farið, ef hlutabréfin safnast á fáar hendur, því að það liefir frá stofnun félagsins verið talið mikilvægt fyrir þróun þess og vinsældir, að sem allra flestir lands- menn væm hluthafar. Það er álit stjómarinnar, að endurmat á verðmæti hlutabréfanna, geti átt þátt í því að aftra sölu þeirra. Reykjavík, 28. janúar 1953. Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands. ALLT TIL ÚTGERÐAR Verzlun O. ELLINGSEN H.F. Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins. BEZT RAFBÚNU SKIPIN SKIPTA VIÐ OKKUR H.F. SEGULL Nýlendugötu 26 — Sími 3309

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.