Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Síða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Síða 39
TILKYNNING frá H.f. Eimskipafélagi Islands um endurmat á hlutabréfum félagsins. Stjórn H.f. Eimskipafélags Islands liefir samþykkt að leggja fyrir næsta aðalfund félagsins tillögu vjm, að öll hlutabréf í félaginu verði innkölluð og í stað núgildandi hlutabréfa fái hluthafar ný hlutabréf sem verði að fjárhæð tífalt núverandi nafnverð hlutabréf anna. Stjóm félagsins hefir orðið þess áskynja, að einhver brögð séu að því að leitað sé eftir kaupum á hluta- bréfum félagsins. Álítur stjórnin það illa farið, ef hlutabréfin safnast á fáar hendur, því að það liefir frá stofnun félagsins verið talið mikilvægt fyrir þróun þess og vinsældir, að sem allra flestir lands- menn væm hluthafar. Það er álit stjómarinnar, að endurmat á verðmæti hlutabréfanna, geti átt þátt í því að aftra sölu þeirra. Reykjavík, 28. janúar 1953. Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands. ALLT TIL ÚTGERÐAR Verzlun O. ELLINGSEN H.F. Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins. BEZT RAFBÚNU SKIPIN SKIPTA VIÐ OKKUR H.F. SEGULL Nýlendugötu 26 — Sími 3309

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.