Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Blaðsíða 21
Efri myndin: Hinn vel búni sal- ur um borð í Tonquin, fremri hluti. Þarna sést m. a. skrifborð, kortaborð, útvarpstæki og skenki- borð. Neðri myndin sýnir „spennu- aðferðina". — Fremri helmingur bátsins spenntur saman með talí- um. LANDHELGI ÍSLANDS Framh. af bls. 19. Það er ekki útilokað, að erlendir fiskimenn hafi séð íslenzk fiskiskip að veiðum í landhelgi, og gætu jafnvel dregið þá ályktun, að það væri með leyfi stjórnarvaldanna. Við erum undir smásjá. Eins og nú horfir í landhelgismálunum skift- ir miklu, að fslendingar séu löghlýðnir, gefi enga átyllu til grunsemda, því að það veikir okkar málstað. Þeir, sem brjóta lögin, hvort VÍKINEUR sem það kemst upp eða ekki, vinna illt verk. Þeir tefla sóma og hagsæld þjóðarinnar í mikla tvísýnu. Það myndi, eins og nú standa sakir, verða talin landráðastarfsemi með öðrum þjóð- um. Löggjafinn verður að kynna sér alla stað- hætti á hverjum stað og stemma á að ósi, stöðva svona starfsemi. Engar athafnir landsmanna mega verða til þess, að torvelda framgang og viðurkenningu annarra þjóða á gerðum vald- hafanna í landhelgismálinu. Fiskimaður. 21

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.