Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Page 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Page 21
Efri myndin: Hinn vel búni sal- ur um borð í Tonquin, fremri hluti. Þarna sést m. a. skrifborð, kortaborð, útvarpstæki og skenki- borð. Neðri myndin sýnir „spennu- aðferðina". — Fremri helmingur bátsins spenntur saman með talí- um. LANDHELGI ÍSLANDS Framh. af bls. 19. Það er ekki útilokað, að erlendir fiskimenn hafi séð íslenzk fiskiskip að veiðum í landhelgi, og gætu jafnvel dregið þá ályktun, að það væri með leyfi stjórnarvaldanna. Við erum undir smásjá. Eins og nú horfir í landhelgismálunum skift- ir miklu, að fslendingar séu löghlýðnir, gefi enga átyllu til grunsemda, því að það veikir okkar málstað. Þeir, sem brjóta lögin, hvort VÍKINEUR sem það kemst upp eða ekki, vinna illt verk. Þeir tefla sóma og hagsæld þjóðarinnar í mikla tvísýnu. Það myndi, eins og nú standa sakir, verða talin landráðastarfsemi með öðrum þjóð- um. Löggjafinn verður að kynna sér alla stað- hætti á hverjum stað og stemma á að ósi, stöðva svona starfsemi. Engar athafnir landsmanna mega verða til þess, að torvelda framgang og viðurkenningu annarra þjóða á gerðum vald- hafanna í landhelgismálinu. Fiskimaður. 21

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.