Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Side 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1953, Side 21
Efri myndin: Hinn vel búni sal- ur um borð í Tonquin, fremri hluti. Þarna sést m. a. skrifborð, kortaborð, útvarpstæki og skenki- borð. Neðri myndin sýnir „spennu- aðferðina". — Fremri helmingur bátsins spenntur saman með talí- um. LANDHELGI ÍSLANDS Framh. af bls. 19. Það er ekki útilokað, að erlendir fiskimenn hafi séð íslenzk fiskiskip að veiðum í landhelgi, og gætu jafnvel dregið þá ályktun, að það væri með leyfi stjórnarvaldanna. Við erum undir smásjá. Eins og nú horfir í landhelgismálunum skift- ir miklu, að fslendingar séu löghlýðnir, gefi enga átyllu til grunsemda, því að það veikir okkar málstað. Þeir, sem brjóta lögin, hvort VÍKINEUR sem það kemst upp eða ekki, vinna illt verk. Þeir tefla sóma og hagsæld þjóðarinnar í mikla tvísýnu. Það myndi, eins og nú standa sakir, verða talin landráðastarfsemi með öðrum þjóð- um. Löggjafinn verður að kynna sér alla stað- hætti á hverjum stað og stemma á að ósi, stöðva svona starfsemi. Engar athafnir landsmanna mega verða til þess, að torvelda framgang og viðurkenningu annarra þjóða á gerðum vald- hafanna í landhelgismálinu. Fiskimaður. 21

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.