Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1954, Síða 1
SJÓMANNABLAÐIÐ
UÍKIH6UR
ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS
XVI. árg. 6.-7. tbl. Reykjavík, júní-júlí 1954
Kveðjuorð
Þar eS meirihluti stjórnar Farmanna- og fiskimannasambands íslands hefur sagt mér upp
starfi, veróur þetta síóasta blaó Víkings, sem út kemur uridir ritstjórn minni. Orsakir þeirrar
uppsagnar mun ég ekki rœ'Sa hér, en þykir hlýSa aS ávarpa lesendur nokkrum orðum, um leifi
og ég lœt af því starfi, sem ég hef gegnt undanfarin níu ár.
SjómannablaöiS Víkingur er gefiö út af samtökum yfirmanna á íslenzkum skipum. Hefur
þafi aö sjálfsögöu mótaS blaöiö og stefnu þess aS verulegu leyti. Innan vébanda sambandsins eru
menn meö ólíkar stjórnmálaskoöanir og lífsviöhorf. Þeir hafa þó getaS oröiö sammála um bar-
áttu fyrir ýmsum hagsmunamálum sjómannastéttarinnar og ákveönum velferöarmálum sjávar-
útvegsins. Slíkum málum, er stéttin hefur sameinazt um, hefur SjómannablaSiö Víkingur reynt
aS Ijá liS eftir föngum. Önnur mál, sem þó varSa sjómannastéttina miklu, hafa oft veriS minna
rœdd hér í blaSinu en ég hefSi kosiS, þar eS um þau var pólitísk togstreita. En vegna þess, aS blaSiS
er gefiS út af samtökum, sem ekki er œtlaS aS taka flokkspólitíska afstöSu, hef ég taliS sjálf-
sagt aS gœta þess vandlega, aS Víkingur væri sem óháSastur í þeim efnum. Hygg ég, aS
enginn geti boriS mér á brýn pólitíska hlutdrœgni í sambandi viS störf mín viS blaSiS.
Jafnframt greinum um hagsmunamál sjómanna og málefni sjávarútvegs, hefur Víkingur
átt aS flytja alþýSlegt skemmtiefni, er þó vœri einkum tengt sjómannastéttinni.
ÞaS er aS sjálfsögSu ekki mitt, heldur lesenda, aS dœma um störf mín viS blaSiS undanfarin
níu ár. Oft hef ég fundiS til þess, aS margt hefSi mátt betur fara, en svo mun löngum verSa um
jafnstórt blaS, nema ritstjóra sé gert kleift aS gegna ritstjóminni sem aSalstarfi. Fullan hug
hef ég þó haft á því, aS vinna íslenzkri sjómannastétt þaS gagn, er ég mætti. Vona ég, aS þess
sjáist á komandi árum einhvern staS, aS sá hugur er óbreyttur, þótt ég hverfi nú frá þessu starfi.
Starf mitt viS SjómannablaSiS Víking hefur veitt mér marga ánægjustund. Hef ég kynnzt
mörgum ágætum mönnum innan íslenzkrar sjómannastéttar og veit, aS þau tengsl munu ekki
bresta, þótt ég hœtti nú ritstjórn Víkings. Samvinna mín viS stjórn Farmannasambandsins,
framkvæmdastjóra þess og ritnefnd blaSsins hefur veriS góS og snurSulaus á HSnum árum.
Vil ég hér meS þakka öllum, er veitt hafa mér og blaSinu stuSning.
Allt frá fermingaraldri og fram undir þann tíma, er ég tók viS Víkingi, hafSi ég ár hvert
stundaS sjó aS meira eSa minna leyti. Eg kom aS Víkingi fullviss um þaS, aS sjómannastéttin
hefSi mikilvægu hlutverki aS gegna, og blómlegur sjávarútvegur og siglingar vœri frumskilyrSi
þess, aS Isleridingar gœtu lifaS menningarlífi af eigin aflafé. Sú skoSun hefur ekki breytzt. Ef
nokkuS er, er ég samfœrSari um þaS en áSur, aS þetta er rétt. A grundvelli þessarar fullvissu
mun ég jafnan starfa.
Megi íslenzk sjómannastétt eflast og sjávarútvegur blómgast, til hagsældar landi og lýS.
Gils Guðmundsson.
VÍKINGUR
127