Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1954, Side 36
Uppsögn Stýrimannaskólans
fór fram hinn 13. þ. m. Viðstaddir voru, auk
nemenda, kennara og prófdómara, þeir, sem á
lífi eru og komið gátu af 40 ára prófsveinum.
Eftir að skólastjóri hafði boðið gesti vel-
komna, flutti hann yfirlit um starf skólans á
þessu skólaári. í skólanum voru 146 nemendur
í 8 kennsludeildum, þegar flest var. Kennarar
voru 17 auk þeirra, sem kenndu leikfimi, sund
og björgunaræfingar. Burtfararprófi luku að
þessu sinni 71 maður, 48 með fiskimannaprófi
og 23 með farmannaprófi. Hæstu einkunn við
fiskimannaprófið hlaut Ingimundur Jónsson,
Hafnarfirði, 7,64 í meðaleinkunn, en hæstu
einkunn við farmannaprófið hlaut Þröstur Sig-
tryggsson, Reykjavík, 7,27 í meðaleinkunn.
Að lokinni skýrslu sinni ávarpaði skólastjóri
nemendur og afhenti þeim skírteini. Einnig af-
henti hann þremur efstu mönnunum úr fiski-
mannadeild og tveimur þeim efstu úr farmanna-
deild verðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði
Páls Halldórssonar, skólastjóra.
Þá gat skólastjóri þess, að Hafsteinn Berg-
þórsson, framkvæmdastjóri, hefði nú verið for-
maður prófnefndar skólans í 25 ár. Fór hann
því, sem árin liðu og hinir föstu flotar uxu og
tóku framförum, varð öryggi á höfum ekki
lengur fjarstæður draumur. Herskipin stækk-
uðu, unz þau urðu að hinum nýtízku risa-bryn-
skipum, og kaupskipin breyttust smám saman
í hafskipin, sem flytja nú ekki önnur morðtól
en fáeina hnífa, sem nota þarf við að skera
súraldin, svo hægt sé að búa til kokkteil.
Nýtt atriði kom til sögunnar í lífi sjómanna
á 18. og 19. öld. Það var hraðinn. Gróði og tap
fór að velta á örfáum klukkustundum, sem unn-
ust með einu eða tveim seglum í viðbót. Sá,
sem fyrstur kom til hafnar með te eða krydd-
farm, hlaut sigurlaunin.
Öll sú orka, sem áður hafði verið notuð til
þess að gera skipsskrokkinn sem þyngstan og
traustastan, svo að hann yrði nógu stöðugur í
stórskotahríð, var nú notuð til þess að gefa
heiminum nýja gerð kaupskipa, sem umfram
allt áttu að vera hraðskreið.
Og þá kemur „fullriggað“ skip til sögunnar.
lofsamlegum orðum um störf Hafsteins og um-
hyggju hans fyrir velferð skólans á umliðnum
árum. Hafsteinn var staddur erlendis í erind-
um ríkisstjórnarinnar.
Sverrir Guðmundsson hafði orð fyrir próf-
sveinum, þakkaði skólastjóra og kennurum fyrir
samveruna og árnaði þeim og skólanum heilla.
Sigurður Gíslason skipstjóri hafði orð fyrir
40 ára prófsveinum, ávarpaði hina nýju stýri-
menn og árnaði þeim og skólanum heilla. Færði
hann skólanum vandaðan sjónauka að gjöf, en
auk þess gefa þeir skólafélagarnir skólanum
sextant af vönduðustu gerð. Skólastjóri þakk-
aði ávörp og góðar gjafir.
Hér fara á eftir nöfn og einkunnir prófsveina:
Fiskimenn: Meðaleink.
1. Arnar Sigurðsson, Hellissandi ............. 4,99
2. Árni S. Jónsson, Reykjavík ................ 7,17
3. Bjarni Sighvatsson, Vestmannaeyjum ........ 4,83
4. Björgvin H. Björnsson, Reykjavík .......... 6,11
5. Bragi Björnsson, Siglufirði ............... 7,06
6. Eðvarð Júlíusson, Akureyri ................ 5,53
7. Einar Enoksson, Grindavík................. 6,82
8. Erling Kristjánsson, Húsavík .............. 7,14
9. Friðjón Jónsson, Reykjavík ................ 6,33
10. Frímann Hauksson, Akureyri ............... 7,53
11. Gísli Ólafsson, ísafirði ................. 5,45
12. Grétar Júlíusson, Akranesi ............... 5,49
13. Gunnar Hvanndal, Húsavík.................. 6,39
14. Gunnlaugur Angantýsson, Akureyri ......... 6,41
15. Haraldur Jóhannsson, Grímsey ............. 7,03
16. Haukur ísaksson, Hafnarfirði ............. 6,21
17. Hjálmar Gunnarsson, Eyrarsveit ........... 6,41
18. Hringur Hjörleifsson, ísafirði............ 6,18
19. Hörður Björnsson, Dalvík.................. 7,04
20. Hörður Hannesson, Siglufirði ............. 6,59
21. Ingimundur Jónsson, Hafnarfirði .......... 7,64
22. Ingvar Gunnlaugsson, Vestmannaeyjum .... 5,52
23. Jóhann Sigurðsson, Vestmannaeyjum......... 5,00
24. Jón Eðvaldsson, Hafnarfirði............... 6,03
25. Jón V. Guðjónsson, Vestmannaeyjum......... 4,70
26. Jón Magnússon, Patreksfirði .............. 6,67
27. Jónas Garðarsson, Siglufirði.............. 6,21
28. Jónas Högni Ingimundarson, Patreksfirði .... 6,91
29. Júlíus Kristjánsson, Dalvík .............. 7,42
30. Kári Jóhannesson, Patreksfirði ........... 4,92
31. Maríus Héðinsson, Húsavík ............... 6,50
32. Njáll Gunnarsson, Stykkishólmi ........... 6,77
162
VÍ KIN G U R