Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1960, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1960, Blaðsíða 24
Vöruvöndun Auglýsing; þessi stendur í dagblaðinu „Börsenhalle" sem prentað er í Hamborg og þaðan er hún tekin og útlögð í dönskum dagblöðum, en hún er hér um hil svona hljóðandi: „Fiskikaupafélagið í Bar- celluborg, gjörir það heyrum kunnugt, að íslenzkur fiskur er á hinum síðustu árum orð- inn svo illaverkaður, að lxon- um verður ekkii komið hér út, nema fyrir sára lítiö verð, og það er ekki að hugsa til þess að fiskur frá Islandi gangi liér út eftirleiðis, því að félagið vill ekki hafa nema góðar vörur á boðstólum. Fyrrmeir þótti íslenzkur fiskur hér betri, en allur annar, og hvert gvintal (10 fjórðungar) af houm gekk á 1 rd. 64 sk. betur en af norsk- um fiski. Meðan aðrar þjóðir Ieggja kapp á vöruvöndun. lítur svo út að óþrifnaður og hirðuleysi fari í þess stað dagvaxandi á fslandi. Reykjavíkurpósturinn marz 1847. Er hann heims úr böli boginn, blcðugur að rísa og luekka, múginn vorn að máttkva, staekka? Sannleiksvottur, lýtum loginn! Ljós, sem fyrir hundrað árum Frakkar slökktu í sínum sárum? Lítilmagnans morgunroði? Fóttroðinna friðarboði? (Steph. G. Steph. 1918) „Við skulum brjóta sverðin, og smíða úr þeim plóga." n fnir rússneski myndhöggv- arinn Eugen Wutschetitseh þetta listaverk sitt. En Sovét- stjórnin Rússneska hefir ný- íéga gefið samtökum sam- einuðu þjíðanna þessa mynda- styttu: sem talandi tákn, þeirra tilrauna er fram fara á vegum sameinuðu þjóð- anna til allsherjar afvopn- unar. Einn mér óþekktur maður í vors Kóngsríkjum (Dan- mörk) hvors nafn og á dulið að vera, hefir beðið mig að innsenda til Hra. Eögmanns- ins eptirskrifuð spursmál og verðlauna losun fyrir úrlausn sömu spursmála, þá hann óskar þau innfærist í Tíð- indin fyrir yfirstandi ár: ^Hvör er örsök til vinnu- fólks skorts á fslandi, nú á þeim beztu árum? 2>Hvar fyrir giptast svo margir nú á þessu landi, framar venju allri? Hvör eru meðöl til að af- hjálpa vinnufólksskorti og hindra heimsku giptingar ? Hvörjum, sem þessum spursmálum svar best og orðulegast, hefir þessi huldi maður lofað 10 rdla verð- launum, þó má ekki skrifið yfirganga að lengd 1 'A ark þryckt. Hra. Lögmanninn bið- ur hann að dæma þær va:nt- anlega innkomandi Afhendl- ingar yfir spursmálin og láta þá Afliandling þryckja ann- aðhvort í Gamni og Alvöru eður í Tíðindundunum, er hann finnur verðuga til að krónast með þessum verð- launum Afhendlingarnir ættu inn að koma til Hra. Lög- mannsins svoleiðis, og á svo tækum tíma, að sú Afhandl- ing er þryckt yrði mætti út- koma árið 1800. Odda þann 22 ann Juni 1799 G. Thorarinsson Velbyrgðugum Hra. Lögmanni M. Stephensen Til andsvars Spurningimum Gaman og Alvöru, er til mín einungis 1 ritgjörð innkom- inn, sem í engu tilliti gat metist lofaðra verðlauna mak- leg. M. Stephensen 1803 „Líkamningi" af öðru tllveru- plani var kennt barnið Líkamningi af öðru tilveru- plani hefur verið kennt barn í skilnaðarmáli sem nýlega kom fyrir rétt í London. Móð- ir barnsins, ung kona að nafni Daisy Bull, hélt því fram fyrir réttinum að barnið sem fædd- ist tveim árum eftir að hún hætti að búa með eignin- manni sínum væri í heiminn komið fyrir tilverknað fram- liðins sem hún hefði komizt í sambandi við á miðilsfund- um. Eiginmaðurinn vildi ekki taka þessa skýringu gilda, en hélt fram að faðir barnsins væri í rauninni miðillinn sjálfur. Dómarinn féllst á að sú skýring væri líklegri, veitti herra Bull skilnað og dæmdi miðilinn il að greiða honum 200 sterlingspund í skaða- bætur. Árið 1803 dóu á öllu Islandi ejitir siðvanlegum tölum Prestanna yfir fædda og dauða af þessum sjúkdómum og háskatilfellum. Úr hungri og harðrétti 119 — hvaraf 45 í Strandasýslu — úr Blóðsótt og Líksýki að nokkru leyti orsökuðum af hallæri og skorti hollra fæðu, til samans 185 of bráðum dauða 43, úr Bjúg og skyrbjúg 101 ... . Kauphöndlun var víðast á tímabili þessu hvorki kaup- mönnunum né almúga arð- söm, bæði vegna nátturlegs dýrleika á útlendum kornvör- um og fæðar á innlendum höndlunar vamingl. 96 VÍKIN GUB

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.