Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1962, Síða 4
Ægir og Fanney hafa á hverju
einasta sumri vísað flotanum á
mikla síld og komið í veg fyrir
að flotinn eyddi löngum tíma og
mikilli olíu í leit á átu- og síld-
arsnauðum svæðum. Gagnsemi
síldarleitarinnar á sjó er því ó-
umdeilanleg, enda hafa stjórn-
endur skipanna sýnt afbragðs
dufmað í vandasömu starfi og
hefur þá hvorki skort árvekni
né lipurð í samskiptum við síld
og sjómenn.
Þar eð síldveiðar Islendinga
fara nú ört vaxandi, verður
þörfin á aukinni síldarleit æ
brýnni og verður ekki hjá því
komizt að hugleiða eftirfarandi
staðreyndir:
1. Sumarsíldveiðarnar fara nú
fram úti fvrir öllu N,- og A,-
landi allt að 100 sjóm. til
hafs, þannig að mjög erfitt
er að skipuleggia síldarleit
með aðeins tveimur síldar-
leitarskipum.
2. Síldarleitin Sunnanlands er
m. a. framkvæmd um hávet-
ur, oft við erfið veðurskil-
yrði — enda eru síldveiðar
stundaðar nú í miklu verra
veðri en áður. Við slíkar að-
stæður er miög erfitt að
stunda síldarleit á v/s Fann-
ey, sem varla nær meðalstærð
síl dveiðiskipanna.
3. Síldarleitartæki Ægis, sem á
sínum tíma (1953) voru hin
fullkomnustu, standast nú
ekki samanburð við tæki, er
keppinautar okkar — Norð-
menn — beita við síldarleit.
Með tilliti til þessa leyfum við
okkur að bera fram eftirfarandi
tillögur:
1. Keypt verði ca. 250 lesta skip,
t.d. eitt af hinum. svokölluðu
austur-þýzku togskipum, það
síðan útbúið góðum síldar-
leitartækjum og afhent Fiski-
deild Atvinnudeildar Háskól-
ans, er reki það ásamt v/s
Fanneyju til síldarleitar. —
Hugsanlegt er, að annað þess-
ara skipa sé ekki alltaf bund-
ið við sitt aðalverkefni, og er
Fiskideildinni þá að sjálf-
sögðu heimilt að nota þau við
önnur skyld störf, td. hagnýt-
ar síldarrannsóknir, enda sé
starfsskrá skipanna birt ár-
lega fyrirfram og eigi síðar
en í nóvember.
2. Þar sem slíkt leitarskip getur
engan veginn komið í stað
fullkomins rannsóknarskips,
þá sé samhliða þessu unnið
að því með öllum tiltækum
ráðum, að hafin verði nú þeg-
ar smíði nýs hafrannsóknar-
skips, er útbúið verði eigi
lakari tækjum en rannsókna-
skip keppinauta okkar, Norð-
manna.
3. Síldarelitin úr lofti verði eins
og síldarleitin á sjó, undir
stjórn leiðangursstjórans á
Gísli Jóhannesson (sign.)
Eyjólfur Ámason (sign.)
Hrólfnr Gunnarsson (sign.)
Ari Kristjánsson (sign.)
ÞóJður Hermannsson (sign.)
Sæmundur SigurSsson (sign.)
Maríus Héðinsson (sign.)
Haukur Bergmann (sign.)
Kristinn H. Magnússon (sign.)
Sigurður Bjamason (sign.)
Guðbjörn Þorsteinsson (sign.)
Einar H. Guðnason (sign.)
Þorvaldur Ámason (sign.)
Halldór Benediktsson (sign.)
Guðm. Símonarson (sign.)
Eyjólfur Kristinsson (sign.)
Birgir Erlendsson (sign.)
Guðmundur Ibsen (sign.)
Guðmundur Kristjánsson (sign.)
Halldór Halldórsson (sign.)
Sigurður Brynjólfsson (sign.)
Halldór A. Brynjólfsson (sign.)
Angantýr Gu*ðmundsson (sign)
Óskar Ingibergsson (sign.)
Eggert Gíslason (sign.)
Haraldur Ágústsson (sign.)
Þorsteinn Gíslason (sign.)
Gunnlaugur Karlsson (sign.)
Andrés Finnbogason (sign.)
Gunnar Hermannsson (sign.)
Benedikt Ágústsson (sign.)
rannsóknarskipinu, enda sé
tryggt, að það skip geti verið
óslitið á miðunum yfir sum-
arvertíðina.
ÁLYKTUN UM VITABYGG-
INGU
Fundur haldinn að Bárugötu
11, Rvík, þriðjudaginn 2. janúar
1962, af 30 starfandi síldveiði-
skipstjórum við Faxaflóa, skor-
ar á Atvinnu og samgöngumála-
ráðuneytið að hlutast til um, að
í sumar verði byggður viti á
Geirfugladrang, vestan Reykja-
ness, vegna stóraukinna siglinga
skipa um þetta hættulega svæði.
— Framangreindar ályktanir
voru samþykktar samhljóða af
öllum fundarmönnum, en þeir
þeir voru þessir:
m/b Jón Finnsson GK 505
— Ámi Þorkelsson KE 46
m/s Bjarnarey NS 7
m/s Auðunn GK 27
m/b Ársæll Sigurðsson GK 320
— Héðinn ÞH 57
— Reykjaröst KE 14
— Jón Gunnlaugs
— Jón Garðar GK 510
— Leifur Eiríksson RE 333
— Hilmir KE 7
— Hafþór RE 95
— Björn Jónsson RE 22
— Ásgeir RE 281
— Fram GK 328
—- Askur KE 11
— Pétur Sigurðsson RE 331
— Fagriklettur GK 260
—• Jón Guðm. KE 4
— Gunnólfur ÓF 35
— Ámi Geir KE 31
— Rifsnes RE 272
— Ingiber Ólafsson GK 35
— Víðir II. GK 275
— Guðm. Þói'ðarson RE 70
— Guðrún Þorkelsdóttir SU 211
— Pálína SK 2
— Svanur RE 88
m/s Eldborg GK 13
— Jón Trausti ÞH 52
VÍKINGUR
4