Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Blaðsíða 10
i f
^ t
ir y' S&/ ý/ i »>íy
x i: r
, jjii t Sí 'i '■
iftí
p INpWHl
% ’s
i,-.,, v-
1 v Jj/Z: t
1..
>..'■ >■■ ■■■>."■ >•
V'
- í:'-:«>>:■>.•>»:■:■ Y ■
íí¥;>
.C« VLbM
Mjf <%r-i
Knrl yjir svæSiS, sem „Emden“ herjaði á.
ú
Þýzka herskipið „EMDEN“ var
ótti Kyrrahafsins árið 1915
Sumarið 1915 lá þýzk beiti-
skipaherdeild í Tsingtaus. Þessi
skiu voi'U..Scharuhorst,“..GTieise-
man,“ „Niirnberff“ og „Emden.“
PjnVum var bað s’ðastnefnda
skinjð. <!p»i frporrf var fvrir sín-
ar mörg-u árásiráKvrrahafinuog
óttuðust siómenn Bandamanna á
þessu svæði mjöpr orustuskipið.
FyrrBrreindum fjórum herskip-
um tókst að komast út úr höfn-
inni áður en Bandamönnum
heppnaðist að loka siglingaleið-
inni til Tsingtaus með liðstyrk
sínum.
Foringinn á „Emden“ hét Karl
von Muller. Hann var sérlega
mikill sjóliðsforingi og laginn ár-
ásarmaður. Hann lagði út frá
Tsingtaus 31. júlí, en kom aftur
í höfn eftir sex daga með rúss-
neskt hjálparbeitiskip, „Bjasan"
að herfangi. Hafði „Emden“ sigr-
að Rússann á Tsushimasundi.
Von Miiller hélt samdægurs aft-
ur út, og frá þeirri stund var
höfnin lokuð þýzku skipunum.
Sama var uppi á teningnum við-
víkjandi öðrum höfnum við
Kyrrahafið. Töldu Bretar nú að-
EFTIR: OTTO LUDWIG
Hér háðu þjóðverjar öðruvísi styrjöld
en þeir urðu síðar þekktir íyrir
eins stutt í það að þýzku skipin
gæfust upp. En Muller, yfirflota-
foringi, var ekki alveg á því að
fara í felur. Hann og menn hans
voru tilbúnir að bjóða öllum
birginn.
Mannlegur yfirmaður.
„Emden“ átti enn gnægð kola-
birgða fyrir sína stóru katla. En
Múller var vel Ijóst, að birgð-
irnar myndu ekki lengi endast
með jafnlangri siglingu og „Em-
den“ var stöðugt í. Þetta vanda-
mál leystist um sinn, þegar þýzka
skipið „Markomannia" varð á
vegi „Emdens" með 6000 tonn af
kolum og eitt þúsund tonn af
matvælum í lestum sínum.
Von Múller gat nú ekki lengur
tekið skip herfangi og farið með
þau til hafna, sem Þjóðverjar
réðu yfir. Óvinaskipum varð því
að sökkva. Muller gerði það þó
aðeins á þann hátt, að hann lét
eitt hertekið skip ávallt fylgja
sér og tók skipverja skipanna,
sem sökkva átti um borð í fylgd-
arskipið. Væru hin seinni her-
teknu skip betri en viðkomandi
fylgdarskip, skipti hann um skip
og sökkti hinu. Þegar fylgdar-
skipið var orðið fullt af sjómönn-
um frá sokknu skipunum, sendi
hann það í höfn og gaf mönnun-
um frelsi. Þessi háttur fól reynd-
ar í sér þá hættu, að óvinurinn
ætti hægar með að vita hvar
„Emden“ héldi sig. En þrátt fyr-
ir stríðshlutverk sitt bar Von
Muller alltaf virðingu fyrir
mannslífunum.
180
VÍKINGUR