Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Blaðsíða 30
A myndinni sést nýtt rcekjutroll meS rajmagnssviSi. — Ejtir reynslu frá síSasta ári er óhætt aS fullyrSa, aS þessi útbúnaSur veiSir 15 til 30% meira af rœkju en gamla trolliS gerSi og allt aS 50% meira ef rækjan er ofan í leirnum. Vertíðaraflinn 1965 Heildarafli Akranesbáta á vetr- arvertíðinni — þorskveiðar — varð endanlega 9.035 tonn á móti 12.678 tonnum á vertíðinni 1964. Þorskaflinn í vetur hefur því orðið um 71% af aflanum í fyrra. Hæstur er Sólfaxi með 998 tonn. Afli einstakra báta varð sem hér segir: Ky. Sjóf. Anna . . 592,560 53 Ásmundur . . . . . 276,610 44 Fiskaskagi .. . . 273,600 39 Fram . . 297,200 41 Haförn . . 472,165 64 Haraldur . ... . . 181,960 9 Heimaskagi . 28,300 7 Höfrungur .. . . 544,640 49 Höfrungur II . . 382,630 36 Höfrungur III . 216,830 12 Sigrún 483,370 39 Sigurður 507,620 54 Sigurborg 608,620 44 Sigurfari 516,880 45 Sólfari 998,220 47 Farmennska og Sigurvon 199,760 19 Skipaskagi .... 108,280 27 Skírnir 444,580 40 Svanur 438,150 50 Sæfari 365,660 44 Sæfaxi 370,180 51 Ver 426,920 54 Haukur 140,740 6 Andey 93,210 21 Frosti 66,730 23 Samtals 9,035,415 918 LoSnuveiði. Haraldur 32.910 tunnur Heimaskagi .. . 2.671 — Höfrungur III . 47.620 — Samtals 83.201 tunnur Síldveiðin til 25. maí: Haraldur 5.171 tunnur Ilöfrungur II . . 4.700 — Höfrungur III . 5.343 — Sigrún 675 — Skírnir 1.148 — Samtals 17.037 tunnur I Fiskaren er nýlega frá því skýrt, að samningar hafi staðið yfir milli Norðmanna og Svía um kaup á síld veiddri við Is- land. Svíarnir eru sagðir ófúsir að festa kaup á eins miklu magni af síld og Norðmenn geta mögu- lega af hendi látið og bjóða allt að 137 kr. ísl. hærra verð fyrir saltsíldartunnuna og 124 kr. VÍKINGUR HVALVEIÐAR. 7. apríl lauk hvalavertíðinni í Suðurhöfum. Árangur Norð- manna var mjög lélegur. Norska kvótann, sem var 2240 hvalir, var ekki hægt að fylla. Eftirfarandi tölur sýna útkomuna, í svigum er veiðin frá því fyrra. Kosmos IV ................ 75050 föt (65103)' Sir James Clark Ross .... 38658 — (60252) Thorshavet .............. 58000 — (86783)' Thorshövdi .............. 60800 — (41121)] I síðustu vertíð tóku þátt 4 fljótandi verksmiðjur, eða jafn- margar og í fyrra. Á veiðitímabilinu 1959—1960 voru Norðmenn með 8 fljót- andi verksmiðjur. Mannfjöldi Norðmanna, sem þátt tók í veiðunum, fer einn- ig fækkandi. Nú stunduðu veiðarnar 1866 menn, en fyrir fimm árum 6152 menn. Allt bendir til þess að þessi iðnaður Norð- manna leggist niður. Því miður svíkjast Japanir og Rússar um að framkvæma eftirlitið, sem samþykkt var á sameiginlegum fundi í Sande- fjord í fyrra sumar. Norðmenn hafa á öllum tímum haft menn um borð í skipum sínum, sem fylgjast með því að hvalirnir, sem veiddir eru séu af þeirri stærð, sem Alþjóðasamkomulag mælir fyrir. Eftirtektarvert er, að Bláhvalurinn virðist næstum út- dauður. Alþjóða hvalveiðiþing verður haldið í London núna í júní- mánuði. Það fer mikið eftir því, hvað þar verður samþykkt, \ hvort Norðmenn halda áfram þessum veiðum, sem þeir fyrstir allra hófu í Suðuríshafinu. 200

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.