Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1965, Blaðsíða 1
Si
>jomanna
ítatiÍ
VIKINGUR
Tarmanna-
yh ejandi: ^da
Uiðhimannaóamban J 3s(anJi
°9
Ritstjórar: Guðm. Jensson éb. og öm Steinsson.
XXVII. árgangur 7. og 8. tbl. júlí—ágúst 1965
(ooocxx>ooooooooo<x>ooooooooooooooooooooo
Örn Steinsson:
Nýjar rannsóknastofnamr
EFNISYFIRLIT
bls.
Nýjar rannsóknastofqanir 205
Örn Steinsson
Síldarflutningar af Austfjörðum 208
Sögulegur róður árið 1941 212
Gunnar Magnússon jrá Reynisdal
•
Varizt óþekkta „vini“ í erlendum
liafnarborgum 217
G. Jensson
Stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum
orðinn veruleiki 218
Bátar og formenn í Vestm.eyjum 226
Jón SigurSsson
Úr fundargjörð Öldunnar 228
G. H. Oddsson tók saman
•
íslendingafélag stofnað i Álaborg 230
BöSvar Steinþórsson
Haugsnessbardagi 19. apríl 1246 236
Einar Bogason jrá Hringsdal,
ArnarfirSi
•
Frívaktin o.fl.
-K
Forsíðumyndin er af Hafnarfjarðarhöfn.
Snorri Snorrason, flugstjóri tók myndina.
VÍKINGLK
Útgefandl F. F. S. í. Ritstjórar: Guð-
mundur Jensson (éb.), Öm Steinoson.
Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson form.. Þor-
kell Sigurðsson, Henry Hálídansson,
Halldór Guðbjartsson, Pétur Slgurðsson,
Egill Jóhannsson, Ak., Eyjólfur Gislason,
Vestm.. Hallgrimur Jónsson, Sigurjón
Elnarsson, Böðvar Steinþórsson. Blaðlð
kemur út einu sinnl 1 mánuði og kostar
árgangurlnn 200 kr. Ritstjóm og aí-
greiðsla er Bámgötu 11, Reykjavík. Ut-
anáskriít: „Víkingur“, Pósthólf 425,
Reykjavflc. Sími 156 63. — Prentað i
ísafoldarprentsmlðju h.í.
VÍKINGUE
Á s. 1. Alþingi vorn saxnþykkt
mjög merkileg lög, sem ástæða er
að staðnæmast við og íkuga
nokkru nánar, en það eru lögin um
rannsóknir í þágu atvinnuveganna.
Lög þessi láta í sjálfu sér lítið
yfir sér, en munu, ef rétt er á
haldið, vafalítið verða þjóð okkar
til mikils gagns í framtíðinni.
Lögunum er nú verið að fram-
fylgja og koma út í veruleikann.
Tvær mikilsverðar stofnanir fyrir
sjávarútveginn munu rísa innan
skamms. Eru það HafrannsóJcna-
stofnunin og Rannsóknastofnun
fisJciðnaðarins.
Hafrannsóknastofnuninni er ætl-
að eftirfarandi hlutverk:
1 Rannsóknirágöngumogstofn-
sveiflum íslenzka sjávardýra
og áhrifum þeirra á aflamagn,
veiðihorfur og hámarksnýt-
ingu. Ennfremur rannsóknir á
dýrastofnum og öðrum sjávar-
verðmætum, sem ónytjuð eru. í
því skyni að auka fjölbreytni
sjávarútvegsins.
2 Rannsóknir á lifnaðarháttum
og lífsskilyrðum sjávardýra og
sjávargróðurs,
3. Rannsóknir á sviði efna- og
eðlisfræði sjávar.
4. Skipulagning og stjórn rann-
sókna og fidkileitar á veiði-
svæðum og leit nýrra fiski-
miða.
5. Rannsóknir á fiskirækt og öllu,
sem að þeim lýtur, áburð á sjó
o.s.frv.
6. Tilraunir með ný veiðarfæri og
veiðiaðferðir og rannsóknir þar
að lútandi, svo og rannsóknir
á hagkvæmustu gerð fiskiskipa.
7. Að stuðla að söfnun og úr-
vinnslu veiðiskýrslna.
8. Kynning á niðurstöðum rann-
sóknanna í vísinda- og fræðslu-
ritum.
Þá skal Hafrannsóknastofnunin
hafa yfirstjórn fiskirannsókna-
skipa, sem eru í eigu ríkisins.
Sérstakur forstjóri, með próf í
raunvísindum og sérfróður um
hafrannsóknir, hefur á hendi dag-
lega stjórn stofnunarinnar. Honum
til aðstoðar verður þriggja manna
stjómarnefnd.
Auk þess verður starfandi 7
manna ráðgjafarnefnd,semfylgj-
ast á með rekstri stofnunarinnar
og vera tengiliður milli hennar
og sjávarútvegsihs.
Fulltrúa í ráðgjafarnefndinni
eiga eftirtaldir aðilar:
Landssamband ísl. útvegsmanna
tvo menn.
Fiskifélag fslands einn mann.
Félag ísl. botnvörpúskipaeigenda
einn mann.
Farmanna. og fiskimannasam-
band íslands einn mann.
2p5