Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1965, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1965, Blaðsíða 17
Tœkjatími í Stýrimannaskólanum. slíkri stöð. Kunna að miða á mið- unarstöð með venjulegu ramma- loftneti. Þekking á öllum stilling- um á bátaviðtækjum Landssím- ans á hverjum tíma og þekkja gang viðskipta við landsstöðvar og skipa á milli. Kunna að taka staðarákvörðun með því að telja útsendingar Consol-vita og setja út í kort. Kannast við einföldustu bilanir á þessum tækjum og geta gert við þær. Þekkja meðferð þessara tækja og varðveizlu um borð í skipum. Nemendur þekki helztu atriði í rafmagnsfræði eins Frá vinstri: Brynjólfur Jónatans- son kennari í mc'ð- ferS radar- og fisk- lcitartœkja, í miSiS skólastjórinn 02 lengst til liægri er Magnús H. Magnús- son, kennari í meS- ferS loftskeyta- og lórantœkja. VÍKINGUR 221

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.