Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1965, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1965, Qupperneq 18
Kennsla í verklegri sjómennsku. Nemendur meS líkan af síldarnót. Lengst til hœgri er netagerSarmeistari, Ingólfur Theódórsson, en viS hliS hans er hinn ungi skólastjóri, Ármann Eyjólfsson. og straum, viðnám, spennu, rafal, raforku, seguláhrif rafstraums og meðferð rafgeyma. Þekkj a hitaverkanirrafstraums og slysa- hættu rafmagns.“ Tóku allir nemendur prýðis próf í þessu og er það í fyrsta skipti talin sem sérstök einkunn við fiskimannapróf, þó að sjálf- sögðu hafi verið kennsla í með- ferð og notkun nýrra siglingar- og fiskileitartækja. Það, sem hefur verið einkar ánægjulegt við skólann er, hve góðan og hlýjan hug hann hefur frá félögum og einstaklingum í bænum. Hafa skólanum borizt fjöldi gjafa: Hjónin Stefán Guðlaugsson og Sigurfinna Þórðardóttir í Gerði: kr. 22.400. Sömu að- ilar við komu nýs Halkion: hnattlíkan. Slysavarnadeildin Eykyndill á 30 ára afmæli sínu: kr. 25.000. Útgerð KAP & Halkion: sjóúr. Deca-fyrirtækið: Plottskífu á ratsjá. Sama fyrirtæki: Handbækur. 222 Björgunarfélag Vestmanna- eyja: Brúðu til æfinga í blástursaðferð og hjarta- hnoðri. Friðfinnur Finnsson og kona hans, Ásta Sigurðardóttir á Oddgeirshólum, gáfu kr. 5000 í verðlaunasjóð. Sjóvátryggingafélag íslands gaf bréfpressu með áletruð- gaf silfurskildi fyrir hæstu einkunn við skólann. Iljónin Stefán Guölaugsson og Sigurfinna ÞórSardóttir í GerSi, sem hafa gefiS Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum góSar gjafir og veitt málefnum sjómanna í Vestmannaeyjum mikinn stuSning fyrr og síSar. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.