Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1975, Qupperneq 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1975, Qupperneq 4
Winston Churchill við brottför frá Reykjavík 16. ágúst 1941. Dönitz. mikinn aldur og mikið slit, og ekki útlit fyrir endurnýjun að neinu verulegu leyti. Aldur togaraflotans árið 1940 var sem hér segir: Ára Ára 1 .... 28 2 .... 23 1 .... 27 3 .... 22 4 .... 25 2 .... 21 2 .... 24 10 .... 20 4 .... 10 1 .... 12 1 .... 15 2 . .. . 10 1 .... 13 1 . .. . 7 Meðalaldur togaranna var því nákvæmlega 20 ár, en aðeins 10 af þeim yngri en 20 ára. Nú er talið, að ekki sé heppilegt að slík skip verði mikið í notkun eftir 20 ára slit. Hér horfði því vissu- lega geigvænlega. En þó var öllu dökkleitara að líta á aldur línu- veiðagufuskipanna. Aldur þeirra var þessi: Ára Ára 1 . . . . 65 4 .... 33 1 . .. . 50 1 .... 29 124 1 . . . . 49 1 . . . . 27 2 . . . . 39 1 . . . . 26 6 . . . . 38 1 . . . . 21 2 . . . . 36 1 . . . . 18 1 . . . . 34 1 . . . . 17 Meðalaldur þessara fiskiskipa var því rösklega 36 ár. Má af því marka það neyðarástand, sem ríkti á þessum sviðum. Aðbúð á skipunum var ekki heldur sem skyldi; voru ýmsar breytingar gerðar til hagræðis, en þær voru venjulega mjög kostnaðarsamar. Endurnýjun flotans fólst í ný- byggingum á smærri bátum, svo sem getið hefur verið hér að framan. En þau skip fóru aðeins á fiskimiðin og drógu björgina að landi. Hin stærri skip, sem oft voru nefnd ryðkláfar fyrir aldurs sakir, urðu að sigla um hið ó- trygga styrjaldarhaf og reyndi þá mjög á þol þeirra. Og ekki var fyrirsjáanleg nokkur viðbót eða aukning togaraflotans svo lengi sem stríðið héldi áfram. Leiðrétting í formannavísum frá Selárdal, ortum af Sumarliða Jónssyni á Fossi, í 7.-8. tbl. 1974, hafa slæðst inn þessar villur: í þriðju vísu stendur „fiskhrygginn", les „fisklieppinn". í 12. vísu stendur „klár“, les „knár“. 115. vísu stendur, „svarta“ Dröfn“, les „salta Dröfn“. Og í 18. vísu: „liðinn sannur dag- ur“, les liðinn sumardagur“. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.