Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1975, Page 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1975, Page 11
KJÖTPOTTURINN TÓMUR. Fyrir liáliri öld var bragur þessi kveðinn og sunginn í henni gömlu góðu ííeykjavík. Miklar bröytingar hafa orðið síðan. Og þó . Ég skrapp um daginn skemmtiför til Spánar; þið skiljið, það eru’ ekki neinir bjánar, sem fara slíkar ferðir yfir pollinn, — en fjárútlátin við þessar skemmtanir— eru versti skollinn. Heim kom ég svo aftur æði þunnur; ausinn var til þurðar sérhver brunnur, mig fýsti því að flýta mér að vita, — hvað framorðið væri í kjötpotti landsins, ef vera kynni að ég gæti fengið mér þar — ofurlítinn bita. Kappar fimm við kjötpottinn þá voru, en klökkir allir burtu þaðan fóru, því þar var ekki agnar ögn að finna, — sem ætilegt mætti kallast, svo að pottvörðurinn gat ekki VÍKINGUR einu sinni látið bita — til beztu vina sinna. Stuttur, hnellinn stóð þar einn í þanka. og studdi sig við lán úr íslands banka, hann ætlaöi svona rétt að reyna að vita, — hvað reikna mætti ferðakost- naðinn á þing milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur, því ef hann gæti ekkert fengið — myndi’ ’hann heima sitja. Hinn síðasti var feykilega fattur og fremur svona af gömlum manni brattur, sem verzlunarólagið ætlaði þó að drepa —og af því sagðist hann nú eigin- lega vera kominn, ef vera kynni að hann gæti að minnsta kosti fengið eitthvað til að lepja. Pétur gamli bóndi var í borg- inni til að fá meðöl fyrir konu sína. Hann brá sér inn á matsölu- stað til að borða. Þegar matur- inn var kominn á borðið, sagði þjónninn: „Ef þér óskið einhvers þá skuluð þér bara þrýsta á hnappinn hérna.“ Pétur hugsaði sig vel um og þrýsti svo hátíðlega á hnappinn um leið og hann sagði: „Ég óska mér að kellingin mín verði frísk án tafar, svo að ég sleppi við að kaupa meðulin.“ ★ ★ Skattyfirvöld í bæ einum fengu eitt sinn bréf frá einum skatt- þegn: „Kæri skattstjóri! Mér hefir varla komið dúr á auga eftir að ég sveik yður á skattframtalinu mínu. Þess vegna sendi ég yður hér með 1000 krónur. Ef ekkert lagast með svefninn hjá mér, mun ég senda yður meira.“ ★ Mér hefir alltaf fundist skyn- samlegra að gefa þeim hungruðu mat, en að reisa dýra minnis- varða yfir þá dauðu. Alfred Nobel. 131

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.