Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1975, Blaðsíða 28
Guðjón F. Teitsson, forstjóri:
Um strandsiglmgaþjónustu
Vert sýnist að vekja athygli á
því, hversu mjög strandferða-
farmgjöld — án tillits til vega-
lengda innanlands — hafa á síð-
ari árum dregizt úr samræmi við
farmgjöld í millilandaflutning-
um, og skal tekið dæmi um 1.
flokk í farmgjaldaskrá Eimskipa-
félags íslands og strandflutninga,
sem ætti að gefa allgóða hug-
mynd um þetta, en í nefndum
farmgjaldaflokki eru m.a. eftir-
greindar vörur: asfalt, tjara,
smurolíur, smjörlíkisefni, steypu-
styrktarjárn, smíðajárn, stálrör,
gaddavír, naglar, þakhellur, syk-
ur, kaffibætisefni, hafrar, hafra-
mjöl, sagógrjón o. fl. o. fl.
í kringum 1930 mun hafa verið
algengast að nota shillingataxta
fyrir vörur í nefndum flokki milli
hafna Norðvestur-Evrópu og Is-
lands, og var hann þá 45 shilling-
ar eða um 50 ísl kr. á 1000 kg,
þegar strandflutningataxtinn var
30 kr. eða 60% af hinum.
Nú í marz 1975 lítur saman-
burðurínn út sem hér greinir fyr-
ir 1000 kg vara í nefndum flokki:
Þess skal getið, að 50% verð-
hækkun olíu frá því fjárlög voru
undirbúin mun án sérstakra bóta
auka hallarekstur Esju, Heklu og
Herjólfs um u.þ.b. 19 millj. kr. á
ári, en miðað við það þarf senni-
lega í núverandi stöðu nálægt
123% meðgjöf, með flutnings-
gjöldum yfir árið til þess að mæta
hallanum.
Það má og telja athyglisvert í
sambandi við strandsiglingaþjón-
ustuna, að á 30 árum 1930—1959
námu rekstrarfjárframlög ríkis-
ins til strandferða Skipaútgerðar
ríkisins að meðaltali rúmlega
15% miðað við framlög ríkisins
til vega og brúa, en nú hefur
þetta raskazt svo, að hlutur
nefndra strandsiglinga er kominn
niður í 3—4% miðað við vegafé
og stafar þetta auðvitað af mik-
illi fjárfestingu í nýlagningu
vega með fylgjandi auknum
kostnaði við snjómokstur og við-
hald, m.a. af því að hinir þungu
flutningabílar, sem mest keppa
við Skipaútgerðina, valda yfir-
gnæfandi mestum vegaskemmd-
um án þess að greiða nokkuð sér-
staklega vegna þess. Er eftir-
greint til frekari athugunar í
þessu sambandi:
1. Brjóti skip planka í bryggju
eða geri aðrar skemmdir á
bryggju eða bólvirki verður út-
gerð þess að greiða tjónið beint
eða gegnum vátryggingu sína, en
þótt 20—30 tonna langleiðabíll
með farmi risti gegnum slitlag
þjóðvega eða skemmi þá að
meira eða minna leyti, e.t.v. á
samanlagt mörg hundruð km
kafla í aðeins einni ökuferð að
vordegi, þá borgar bíleigandi yfir-
leitt ekkert aukalega vegna þess,
tjónið bætist af almannafé og
sama er að segja um snjómokst-
ur til að lengja mögulegan starfs-
tíma bílanna.
2. Strandferðaskip ríkisins
hafa aldrei haft neitt sérleyfi.
önnur skip, bílar og flugvélar
hafa mátt keppa við strandferða-
skipin að vild um bitastæða flutn-
inga eða velja úr þægilegar vör-
ur með arðvænlegasta farm-
gjaldi, en skilja hinar eftir handa
þeim, sem samgöngu- eða flutn-
ingaskylda hvíldi á, þ.e. strand-
ferðaskipunum. Að öðru leyti
hafa strandferðaskipin heldur
ekki verið starfrækt á venjuleg-
um viðskiptagrundvelli, sem gæfi
að jafnaði möguleika til að þau
bæru sig f járhagslega.
3. Strandferðaskipin rekja
hafnir samkvæmt fyrirframgerð-
ur ferðaáætlunum án tryggingar
lágmarksverkefna eða lágmarks-
tekna. Stundum flytja þau e.t.v.
einn sjúkling, sem erfitt á með
að ferðast á annan hátt, stundum
einn kassa með vél eða varahlut-
Millilandafarmgjöld
Farmgj. gengi ísl. kr.
Frá Bretlandi £ 17.10 324/— 5.540
Frá Noregi N. kr. 296.00 27/24 8.063
Frá Rotterdam og sagt svipað frá Antwerpen og Khöfn Hfl. 149.00 56/76 8.457
Frá Hamborg 148 DM. 167.00 58/13 9.708
Strandferðafargjöld
60% af eftir 40% Mætti hækka
greindu hækkun til að ná 60%
60% af farmgj. 10/3 ’75 hlutfalli fyrir
greindu kr. kr. síðustu heims-
farmg. kr. styrjöld
3324 3324 1990 67%
4338 4838 1990 143%
5074 5074 1990 155%
5825 5825 1990 193%
VÍKINGUR