Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1975, Side 23
17. þing FFSÍ
Setníngarræda
Guómundar KJærnested
f ráf arandri forseta
Ég býð ykkur alla velkomna til setningar 27. þings
F.F.S.Í. sem haldið er hér í borg, dagana 5. til 10.
þessa mónaðar.
Sérstaklega býð ég Vélstjórafélag Vestmannaeyja
velkomið í sambandið en það er 14. félagið innan
FFSÍ
Síðan 26. þing var haldið hér fyrir tveim órum
hafa lótist 4 þingfulltrúar, þeir Loftur Júlíusson skip-
stjóri, Böðvar Steinþórsson bryti, Svanberg Magnús-
son skipstjóri og Kristens S. Sigurðsson skipstjóri.
Allir þessir menn eru þingfulltrúum vel kunnir fyrir
störf sín í þógu þessa sambands.
Ég bið þingfulltrúa að votta hinum föllnu félögum
okkar virðingu sína með þvi að risa úr sætum.
Fró því síðasta þing F.F.S.Í. var haldið hefur það
gerst að fiskveiðilandhelgi íslands hefur verið færð
út í 200 sjómílur og mó með því ætla að lengra
verði ekki farið að sinni, þar með er því ekki slegið
föstu, að við sitjum einir að þessum auðæfum, sem
landgrunn íslands hefur upp á að bjóða. í dag
standa á okkur spjót úr öllum óttum, flestir eða allir
nógrannar okkar neita að viðurkenna þessi yfirróð
okkar ó þessu hafsvæði og erum við ekki óvanir
því, það hefur verið svo allar götur síðan við færð-
um út fró 3 sjómilum 1950 í 4 sjómílur fyrir Norð-
urlandi og síðan 1952 allt í kringum landið og einnig
þegar fært var út í 12 sjómílur 1958 og í 50 sjómílur
1972 og í 200 sjómílur 15. október í ór, stendur sú
barótta ennþó og óvíst um endi á þeirri deilu, en
alla vega hefur þetta þokast í óttina, þó sumum
finnist hægt að farið, með að fylgja lögunum eftir
með hörku. Hver myndi hafa trúað því fyrir 31 óri
þegar við lýstum yfir sjólfstæði lands okkar, að við
myndum að óratug liðnum verða ein af forystuþjóð-
um í heiminum í að færa út fiskveiðimörk sín, sem
höfðu verið óbreytt í óraraðir. Það fer ekki ó rnilli
móla að þar fer saman hin landiæga þrjóska lands-
VÍKINGUR
manna svo og hin rótgróna réttlætiskennd, sem
hefur ríkt hér ó landi með þjóðinni allt fró land-
nómstíð, „að þola ei órétt, né órétti beita.“
Það er ekki við því að búast að hið fyrrverandi
breska heimsveldi geti sætt sig við að þessir eykarl-
ar, hér úti á hjara veraldar, skuli vera að steita
görn framan í breska flotaveldið, enda hafa þeir
haft óorði að það séu takmörk fyrir því, hvað við
getum skókað lengi í þvi skjóli, að við séum svo
smóir, að það sé ekki verjandi fyrir þó að beita
okkur því valdi, er þeir hafa yfir að rdða ó höfun-
um. En þeir eru velkomnir, íslenski veturinn er erfið-
ur og það hafa stærri menn en bretar gefist upp
fyrir Vetri konungi hér ó norðurhöfum. Sannleikur-
inn er sd að bresk fiskiskip eru það léleg í dag, að
þau geta ekki fiskað hér dn aðstöðu í landi.
Þjóðverjar eru heldur ekki búnir að gleyma því,
að þeir réðu nær allri Evrópu fyrir 35 drum, enda
spurði mig þýskur blaðamaður um daginn, hvort ég
væri ekki hissa d því, að þjóðverjar væru ekki bún-
ir að senda hingað herskip, sínum fiskiskipum til
verndar. Ég benti honum d að það væri ekki víst að
allir ndgrannar okkar, yrðu yfir sig hrifnir af að sjd
þýskan flota hér við land, það væru ekki allir búnir
að gleyma síðasta stríði.
Eitt er víst, að við eigum fyrir höndum erfið dr, í
að verja þessa landhelgi en ég held að allir, sem
hér eru inni, skilji það og viti, en því miður er sd
skilningur ekki alls staðar ríkjandi. Ég dlít það vera
kominn tími til fyrir landsmenn að gera það upp við
sig hvort við eigum í framtíðinni að lifa d fiskveið-
um og þeim gæðum, sem þeim fylgja eða ekki.
Þegar þetta er skrifað, þd voru að berast fréttir
um það að bretar ætli að senda herskip inn í is-
409