Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1975, Side 1
Skólahúsió er hroóalega leikiö aó utan og ekkert er ofsagt um það i greininni.
Vel má sjá sprungur í veggjum og hvar brotnað hefur úr þakskegginu og fallió
til jaróar. Myndin minnir einna helzt á yfirgefið hús og minjar, fremur en
mu'sterj tæknivísinda sjómennafræöinnar.
HRIPLEKUR
SJÖHANNA-
SKÓLI
Fæst fjárveitingavaldið til þess að leggja fram fé til lífsnauðsynlegra endur
bóta — eða skal „skipið“ ausið hvern rigningardag?
Allir skólar á íslandi leka nema
Miðbæjarbarnaskólinn í Reykjavík,
sagði Aðalsteinn Ingólfsson, nám-
stjóri, einu sinni, því svona langt er
síðan menn eignuðust seinustu óleku
skólahúsin á Islandi.
Síðan hafa margir skólar bæst
við; hvort þeir leka, veit ég ekki,
og vafalaust hefur tekist að stöðva
húslekann í öðrum, — en — því
miður, önnur skólahús hafa aldrei
lekið meira en nú og þau eru sum
byrjuð að molna og springa og ef
ekki verður að gert, munu þau senn
standa eins og garnatómar sdldar-
fabrikkur og hrópa eymd sína til
himins.
Eitt af verst leiknu skólahúsum
í byggð á íslandi er líklega Sjó-
mannaskólinn á Vatnsholti. Hann
hefur ekki haldið vatni eða regni í
þrjá áratugi og það er orðið viðsjár-
vert að ganga framhjá honum, því
múrstykki falla til jarðar með dauf-
um dynkjum úr steinrennunum um-
hverfis þakið.
Talið var að um 30 milljónir
króna þyrftu til þess að koma húsinu
í viðunandi horf, og er þá aðeins
gert ráð fyrir hinu nauðsynlegasta,
„þannig að ekki þurfi að fyrirverða
sig fyrir aðbúnað nemenda þar“ eins
og segir í bænarskjali þriggja skóla-
VÍKINGUR
387