Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1975, Blaðsíða 8
Atorkumenn:
Hílmar
íisSatesr
Taliö frá vinstri: Theodór Olafsson, mágur og meðeigandi
matsveinn í mörg ár á bátunum. Þá er Þór Ólafsson II. vé
Hilmar Rósmundsson, skipstjóri, Stefán Friðriksson, s
(Færeyingur) Björn Friðriksson, Vík í Mýrdal, Atli Einarssoi
—Ég var sofandi, þegar konan
sagði mér að það væri kominn upp
jarðeldur, en ég nóði ekki að
vakna, ef ti! vill hefur mér þótt
þetta of fróleitt til þess að taka
þetta alvarlega, en svo ýtir hún
við mér aftur og ég rauk á fætur
og við horfðum bergnumin ó eld-
bjarmann í austri, en svo flýttum
við okkur að klæða okkur í föt og
héldum út í nóttina, þar sem fólkið
gekk hægum skrefum til hafnar-
innar, þar sem bótaflotinn beið.
Þannig fórust Hilmari Rósmunds-
syni skipstjóra og aflakóngi á Sæ-
björgu VE frá, þegar við spurðum
hann um jarðeldinn í Vestmanna-
eyjum. Og hann hélt áfram:
— Við gerðum út tvo báta, Sæ-
björgu og Gjafar, sem við vorum
nýbúnir að taka á leigu.
Það var búið að ráða nýjan skip-
394
VÍKINGUR