Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1975, Page 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1975, Page 8
Atorkumenn: Hílmar íisSatesr Taliö frá vinstri: Theodór Olafsson, mágur og meðeigandi matsveinn í mörg ár á bátunum. Þá er Þór Ólafsson II. vé Hilmar Rósmundsson, skipstjóri, Stefán Friðriksson, s (Færeyingur) Björn Friðriksson, Vík í Mýrdal, Atli Einarssoi —Ég var sofandi, þegar konan sagði mér að það væri kominn upp jarðeldur, en ég nóði ekki að vakna, ef ti! vill hefur mér þótt þetta of fróleitt til þess að taka þetta alvarlega, en svo ýtir hún við mér aftur og ég rauk á fætur og við horfðum bergnumin ó eld- bjarmann í austri, en svo flýttum við okkur að klæða okkur í föt og héldum út í nóttina, þar sem fólkið gekk hægum skrefum til hafnar- innar, þar sem bótaflotinn beið. Þannig fórust Hilmari Rósmunds- syni skipstjóra og aflakóngi á Sæ- björgu VE frá, þegar við spurðum hann um jarðeldinn í Vestmanna- eyjum. Og hann hélt áfram: — Við gerðum út tvo báta, Sæ- björgu og Gjafar, sem við vorum nýbúnir að taka á leigu. Það var búið að ráða nýjan skip- 394 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.