Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Side 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Side 8
* „Nei, ég hef aldrei sagt að mað- urinn hafi verið undir áhrifum við akstur. En skrýtið fannst mér þeg- ar hann stansaði á móts við Þjóð- leikhúsið, glápti á rauða ljósið, sem merkir Uppselt og beið og beið eftir að það skipti yfir í grænt.“ * * „Konan mín,“ sagði Lárus gamli, „skilur hvorki upp né niður í þessum sameiginlega markaði. Hún hefur hugsað sér að versla á- fram við Silla og Valda og hann Þorbjörn í Borg!“ * „Nei, hér megið þér alls ekki liggja í sólbaði,“ sagði hótelstjór- inn æstur við stúlku sem lá nakin uppi á flötu hótelþakinu. „En hér er engin sála,“ svaraði stúlkan. „Reyndar ekki, en það vill svo til, að þér liggið á glerþakinu yfir borðsal hótelsins — og fólkið fæst ekki til að ljúka við morgunverð- inn. * Til Jyrirmyndar Nokkrir afrískir ættflokkar hafa strangar reglur fyrir ræðutíma. Þar tala yfirleitt ekki aðrir en ættarhöfðingjarnir og fá ekki lengri ræðutíma, en þeir geta staðið á öðrum fæti á bersvæði. * A matsölustað við eina af bestu veiðiánum í Noregi stóð eitt sinn skilti með eftirfarandi áletrun: „Laxveiðimenn og aðrir stór- lygarar eru ávallt velkomnir hing- að“. * — Skipstjóri! Það er skip að sökkva nokkrar mílur frá okkur! — Haltu kj . . . . og segðu þeim V að bíða, ég er að lesa Frívaktina! t 296 VIKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.