Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Qupperneq 23
íranska skólaskipið skólaskip Nýlega gerðu skipasmíðastöðin Helsingör Værft smíðasamning við varnarmálaráðuneyti fraks um smíði á 12.500 tonna skólaskipi, sem í senn verður notað til þess að þjálfa skipstjórnarmenn og flytja vörur. Lestar skipsins eru 500.000 kubikfet. Þarna er farin sú leið að láta nemendur um borð í skip, sem sinnir þó almennum verkefnum, eða vöruflutningum og má nærri geta að þaö er hentugt fyrir slíka þjálfun. Skipið er einnar skrúfu mótor- skip. Ganghraöi 17.5 mílur. Á skipinu er gert ráð fyrir 63 manna áhöfn, 30 kennurum og um 200 nemendum. Auk þess að smíða skipið, tóku Danirnir að sér að semja þjálfun-. aráætlun og námsskrá og munu veita tækniaðstoð á því sviði. Skipið verður afhent næsta vor (1978). Skipið er svipaðrar gerðar og skip, sem nýverið var smíðað í Danmörku fyrir Kúbu, en það ber nafnið JOSE MERTI og vakti nokkra athygli, því meðan hið kubanska skip var í smíðum, fékk danskt kvikmyndafélag leyfi til þess að taka kvikmyndir í stööinni, en myndin gerist í „Rússlandi". Þurftu kvikmyndagerðarmennirn- ir m.a. að mynda er skipi er hleypt af stokkunum í „rússneskri" skipa- smíðastöð. Þá vakti það líka athygli í Dan- mörku að kúbanska skólaskipið var búið mjög fullkomnum hljóm- tækjum til afnota fyrir áhöfnina, en það er óvenjulegt að skipa- smíðastöðvar séu látnar leggja til slík tæki í ný skip. búsorgum síðan af íbúum strand- arinnar, því skipstöpum fækkaði — og þá um leið skipbrotsmönn- um. Nýi vitinn verður á Hátteberget og telja sjómenn mikinn feng að þessum nýja og öfluga vita. Turninn á Pater Noster er 32 metra hár og er gerður úr járnbit- um. Það er athyglisvert, að það voru tvær konur, þingmenn á sænska þinginu, sem fluttu frumvarpið um friðlýsingu Pater Noster vit- ans. Á íslandi eru nokkrir aflagðir vitar, t.d. á Reykjanesi og á Garð- skaga. Ef til vill hefðu þeir varð- veislugildi. Vitaturninn er geröur úr stáigrind, sem er í senn fögur og traust. Turninn er 32 metra hár. VfKINGUR 311

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.