Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Síða 46
Þessi ferja er 6000 tonn og siglir með farþega, ferðaniannabila og vörubila niilli Harwich
í l’nylaiuli of> Hamborgar í hvskalandi og enn stærri ferjur, eða 8000 tonna eru einnig
notaðar á þessari siglingaleið.
bílferjur ganga ekki allt árið,
pakkaðar ferðafólki og varningi,
ásamt einkabílum og flutninga-
bílum. Virðist svo sem þjóðin hafi
ekki komið auga á nauðsyn slíkra
samgöngutækja, þrátt fyrir blóm-
legan skiparekstur Evrópuþjóða á
þessu sviði og vaxandi vinsældir
þessa ferðamáta.
Hvers vegna bílferjur?
Það er nú senn liðin hálf öld
síðan fyrstu bílferjurnar hófu
siglingar, skip sem fluttu bíla og
eigendur þeirra eða ökumenn yfir
sjó milli stranda. Fyrstu ferjurnar
gengu milli eyja og meginlands-
ins. Frá Bretlandi til Frakklands
og frá írlandi, en brátt fóru fleiri
ferjuleiðir að bætast við. Þær voru
einskonar framhald af járn-
brautarferjunum, en þá er járn-
brautum ekið um borð í skip sem
flytja lestir á spori yfir hafið og
síðan aka lestirnar áfram til
áfangastaðar.
Síðan tóku bílaskipin við. Al-
menningur, eða a.m.k. vaxandi
fjöldi manna eignaðist einkabíla
og þá skapaðist markaður fyrir
bílferjur, sem síðan hefur farið
vaxandi og segja má að á seinustu
fimm árum hafi orðið meiri bylt-
ing í rekstri slíkra bílaskipa.
Þessi bylting er fólgin í því, að í
stað þess að ferjur voru einkum
'<**•>#
111!*mm iui
Ein af fcrjunum yflr Ermarsund.
46
VÍKINGUR