Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Qupperneq 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Qupperneq 50
Stýrimannaskólanum berst giöf Nýlega barst Stýrimannaskól- anum í Reykjavík gjöf frá Vigdísi Ólafsdóttur til minningar um mann sinn, Hörð Þorsteinsson sjóvinnukennara og stýrimann, en hann lést 1977. Er gjöfin mynda- spjald af 20 gömlum togurum frá upphafi togaraaldar og fram að síðustu heimsstyrjöld, ásamt vatnslitamynd af sjómanni í full- um sjóklæðum, en fyrirmyndin er mynd af Þorvaldi Magnússyni togarasjómanni, sem var á káp- unni á bók Vilhjálms Þ. Gíslason- ar, Sjómannasögu, sem út kom 1945. Þetta myndaspjald var í mörg ár á stöðum þar sem Hörður hélt sjóvinnunámskeið sín í Reykjavík. Þegar sjóvinnunám- skeiðin voru aðlöguð grunnskóla- kerfinu og hætt að halda þau sér- staklega, hafnaði myndaspjaldið í geymslu hjá Fiskifélaginu ásamt öðrum myndum, sem Hörður hafði safnað og lágu þar undir skemmdum. Þegar Halldór Hall- dórsson stýrimaður og gamall nemandi Harðar frétti af þessu ákvað hann, í samráði við Vigdísi, ekkju Harðar, að myndaspjaldið væri best geymt uppi í Stýri- mannaskóla. Myndaspjaldið var nokkuð byrjað að láta á sjá og þurfti að lagfæra það. Veitti Þórir Óskarsson ljósmyndari á Ljós- myndastofu Þóris á Rauðarárstíg 16, góða aðstoð við það, en hann hefur í áraraðir útbúið mynda- spjald af Stýrimannaskólanemum á hverju vori. Bróðir Vigdísar, Skafti Ólafsson prentari útbjó gjafaspjald með eftirfarandi texta: „Til Stýrimannaskólans í Reykja- vík til minningar um Hörð Þor- steinsson sjóvinnukennara frá Vigdísi Ólafsdóttur og börnum þeirra, Ingibjörgu, Arilíusi, Kol- brúnu og Hafsteini.“ Eins og fyrr segir er gjöfin myndaspjald með myndum af alls 20 gömlum togurum. Meðal þeirra er mynd af bv. Reykjaborg, en hún fórst í síðasta stríði eins og kunnugt er, en fyrri maður Vig- dísar var einmitt skipverji þar og fórst hann með skipinu. Einnig fórst bróðir Jónasar skólastjóra, sem hét Asgeir en hann var með togarann í þessari síðustu ferð hans. Stýrimannaskólinn á sáralítið af myndum af gömlum íslenskum skipum og er vonandi að velunn- arar skólans bæti úr því á kom- andi árum. Þá vantar mikið á að skólinn eigi skólaspjöld af öllum árgöngunum sem hafa útskrifast frá skólanum, á það sérstaklega við árganga frá fyrri hluta aldar- innar. Nýlega hefur skólanum verið gefin mynd af árganginum frá 1912. Var það Páll Guðmundsson skipstjóri sem af- henti hana, en faðir hans Guð- mundur Gilsson, sem er nýlega látinn, hafði útskrifast það ár. Áður hefur Hafsteinn Bergþórs- son gefið mynd af sínum árgangi frá árinu 1913. Er vonandi að vel- unnarar skólans athugi þetta þeg- ar þeir koma á skólaslit á af- mælisárum sínum. H.H. 50 VigdísÓlafsdóttirásamt skólastjórahjónunum Pálínu Árnadótturog Jónasi Sigurðssyni. VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.