Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Qupperneq 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Qupperneq 58
síðar. Þeir treystu á, að þegar menn sæju þetta mikla rit, þá rönkuðu ýmsir við sér sem höfðu látið undir höfuð leggjast að fylla út skýrslurnar eða senda myndir. Þett amikla ritverk er hið myndarlegasta að allri gerð, en þó er myndaprentun víða ábótavant, og kemur þar oftast til að myndir voru sumar orðnar gamlar en líka mun pappírinn hafa reynst verri en sérfróðir menn höfðu gert ráð fyrir. Það má deila um uppsetn- ingu myndanna, þeim er raðað á spássíu við hvern texta, en ekki inní textanum eins og oft er og gerir útlitið líflegra, en þá verða myndir að vera minni, og þær voru margar þannig, að það var illmögulegt að koma þeirri upp- setningu við. Auk inngangsorða, sem Guð- mundur Jakobsson ritar og gerir þar ýtarlega grein fyrir verkinu eru þrjár ritgerðir með ritinu. í fyrsta bindinu ritar Gils Guð- mundsson um siglingafræði- kennslu fram á okkar daga, í öðru bindinu ritar Ásgeir Jakobsson Fiskveiðiannál og í þriðja bindinu Bárður Jakobsson um Siglingar íslendinga fram til okkar tíma. Ógerningur er að ritdæma þetta mikla verk. Vafalaust má finna ýmsar missagnir, í svo miklum fjölda æviskráa, en óumdeilanlegt er það, að þetta er mikið afrek, sem þar hefur verið unnið og fé- lagar eiga skildar þakkir skip- stjórnarmanna og allra þeirra sem unna sjómannastéttinni og skilja, að hún hefur verið og verður lengi enn burðarás íslensks þjóðlífs. Víkingurinn færir þeim félög- um Guðmundi H. Oddssyni og Guðmundi Jakobssyni báðum sínar bestu þakkir fyrir þetta þarfa verk. 58 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.