Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 63
Einokun eða írjáls viðskipti Framleiðendur sjávarafurða og frystihúsamenn Við tökum til sölumeðferðar hvers konar fram- leiðsluvöruryðarog útvegum kauptilboðán nokkurra fyrirfrant skuldbindinga af yðar hálfu og án þess að þér verðið að gangast undir skuldbindandi „einokun- arákvæði". Engar „uppbætur“ Öllu söluandvirði útfluttra vara er skilað strax til framleiðenda. Engar „uppbætur" eftir hálft eða heilt ár. Framleiðendur fá strax allt söluandvirðið í hendur í rekstur sinn og ekkert vaxtatap er vegna ógreiddra „uppbóta" eftir marga mánuði. Aðhald fyrir hina „stóru“ Útflutningur okkar byggist á reynslu undanfarinna 9 ára í frjálsum erlendum viðskiptum, án þess að geta eftir á látið einhverja „sjóði" eða eina frmaleiðsluteg- und bæta upp aðra vegna lélegra sölusamninga. Við væntunt þess. að starfsemi okkar hafi verið nokkurt aðhald fyrir þá „stóru" og að það sé þjóðarheildinni hagkvæmt. að reynt sé að koma í veg fyrir. að hinir „stóru" geti beitt einokunarkvæðum samþykkta sinna. Flestir framleiðendur og seljendur sjávarafurða í heiminum standa utan einokunarsamtaka. Fiskur — rækja — hörpudiskur Við erum stærsti útflytjandi landsins á rækju- og hörpudiski. Ennfremur flytjum við út þorsk- og ýsu- flök með roði. heilfrystan þorsk. lax. lúðu. síld og kola, niðurlagðan kavíar. þurrkaðan fisk og skreið. Hafið samband við okkur. áður en þér festið fyrirtæki yðar annars staðar. ÍSLENZKA ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐIN HF. Eiríksgötu 19. Reykjavík. Telex 2214. Síntar 21296 og 16260. — Prentum bækur, blöð, tímarít og alls konar smáprent. — — Fljót og góð jjjónusta. — NESPRENT Guðmundur Haraldsson Pósthólf 65 - Slmi 7189 NESKAUPSTAÐ VÍKINGUR 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.