Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 29
Surtsey fyrlr stafni. Lífríkið við Surtsey Guðbjartur Gunnarsson segir f máli og myndum frá rannsóknar- ferð með Árna Friðrikssyni Sunnudagskvöldið 24. júní s.l. lét hafrann- sóknarskipið Árni Friðriksson úr Reykjavíkur- höfn og var ferðinni heitið að Surtsey. Tilgang- ur ferðarinnar var að rannsaka hvernig gróður og dýralíf hefur þróast ísjónum umhverfis eyna á siðustu 4 árum, en 1980 var síðast farið í rannsóknarleiðangur. Að vísu var farið á síðasta ári, en sá leiðangur misheppnaðist alveg vegna veðurs. Auk áhafnar R.S. Árna Friðrikssonar, sem er 11 manna, tóku þátt í leiðangrinum Aðal- steinn Sigurðsson fiskifræðingur, sem var leiðangursstjóri, Karl Gunnarsson og Sigurður Jónsson þörungafræðingur og Erlingur Hauksson sjávarlíffræðingur. Þá voru einnig 4 kafarar sem höfðu það hlutverk að safna sýnum af sjávarbotni. — Tóku þeir sýni á ýmsu dýpi — allt niður á 30 m. Þegar sýnatöku var lokið á hverjum stað köf- uðu Karl Gunnarsson og Erlingur Hauksson með neðansjávarmyndavél og tóku Ijósmyndir á svipuðum stað og sýnin voru tekin. Var það gert til að betur væri hægt að glöggva sig á útbreiðslu hinna ýmsu þörungartegunda á svæðinu en þær eru nokkuð margar, þótt í augum leikmanna sé þetta bara slý og þari. Einn góðviðrisdaginn var farið í land á eynni og var þá safnað sýnum ífjöru og teknarmyndir af gróðurbeltum frá flæðarmáli og eins langt upp og eitthvað var hægt að finna. Hlutverk Aðalsteins og Erlings í þessum leiðangri var að greina og safna saman öllum lífyerum, sem fundust í sýnum, en þær voru nokkuð margar, allt frá smæstu marflóm og upp í all stórar skeljar. Öllu þessu var safnað saman og sett í geymsluvökva til nánari athug- Guðbjartur Gunnarsson stýrimaður. 29 Vikingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.