Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Qupperneq 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Qupperneq 43
Utanurncimi hann 6.0 ár). Þróun og breyt- ingar í flutningamálum hafa verið svo örar undanfarin ár, að skip úreldast vegna tækninýjunga á örfáum árum. Nútíma skip eru yfirleitt ekki byggð til að endast meir en ca. 15—20 ár. Á sjötta ára- tugnum var algengt að mörg kaupskip þjónuðu hlutverki sínu 30—40 ára gömul, og jafnvel eldri. Að lifa á fragtinni í orðsins fyllstu merkingu: Alþjóðlega siglingamála- stofnunin hefur upplýst um frekari brögð að hráolíuþjófn- aði úr farmgeymum þeirra skipa, er flytja oliu. Tengt er inn á farmgeymana og yfir i brennsluoliugeyma skipsins. Auk þess er tengt rör út til sjávar (þar er af nógu að taka) og farmgeymarnir siðan fylltir upp með sjó í staðinn fyrir það, sem tekið er af fragtinni. Seinast komst þetta upp við rannsókn á tankskipinu „Haralabos", er skemmdist í sprengingu við bryggju i Egyptalandi. Bretar mega muna sinn fífil fegurri Þá undirritaður las sín barnaskólafræði, sigldi þriðja hvert kaupskip í veröldinni undir ,,Red Duster“, enda gekk sólin aldrei til viðar í heimsveldi því er Victoría drottning lét eftir sig. Á skrif- andi stundu verða Bretar að kyngja því að eiga aðeins um 3% af kaupskipaflóta verald- ar. Sá stærsti í dag Statfjord C er heimsins stærsti borpallur. Sem stend- ur er verið að draga hann frá Vats í Rogalandi yfir á vinnslusvæði sitt. Risinn er 775 000 tonn og vátryggður fyrir 11.5 milljarða n.kr. Statfjord A (gullnáma Ola Normann) Statfjord A, borpallurinn framleiðir fyrir 45 000 n.kr. á mínútu, eða 64,8 millj. n.kr. á sólarhring. (240 millj. ísl. kr.). Ársframleiðslan er að verð- mæti 20 milljarðar n.kr. á ári. Mælt í tunnum, er framleiðsl- an 250 000—300 000 tunnur á sólarhring. Statfjord C verður eflaust afkastameiri, ef hann fær jafn gjöfult svæði til vinnslu og Statfjord A hefur. Rússar flytja nýsjálenska túrista Tvö rússnesk skemmti- ferðaskip flytja ferðamenn frá Nýja-Sjálandi vítt og breitt um heiminn. Þeir sem enda sína skemmtiferö í Evrópu taka yfirleitt flug til síns heima. Upp með seglin Japanska útgerðarfélagið Tanaka Tangyo fær seinni hluta þessa árs 26 000 tonna lausafarmskip (bulkcarrier) útbúið hjálparseglum. Skipió verður í timburflutningum, auk venjulegra lausafarma. Áætlaður olíusparnaður pr. ár er áætlaður £ 320.000, eða 13.2 millj. ísl. kr. Ef sú áætlun stenst munu fleiri skip verða byggð með þessum útbúnaði. Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viógerðir i bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. Skoðun og viðgeróir gúmmíbáta allt áriö. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 43 Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.