Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Qupperneq 46
Áhöfnin hafði
\em sagt hugboð
um að sjóslys
yrði, en ,,gaf sér
þó ekki tíma" til
að senda út
neyðarskeyti eða
hafa sjálfvirkan
íeyðarsendi með
sér í björgunar-
bátinn.
Vikingur 46
skipinu. Fram kom aö báturinn
var litiö lestaöur og lá þvi til-
tölulega hátt i sjó. Ef maður
gerir ráö fyrir þvi, samt sem
áöur, aö þaö hafi aðeins verið
sjórinn á milliþilfarinu sem olli
þvi aö báturinn valt, þá hlýtur
sú spurning aö vakna hvers
vegna megnið af vatninu hafi
ekki runnið út um lúguna (lúg-
urnar) áöur en báturinn valt.
Hér er um tiltölulega stórar
lúgur aö ræöa og viö vitum aö
önnur var opin, samkvæmt þvi
sem fram kom i sjóprófunum.
Hin lúgan var ekki nefnd en aö
öllum likindum hefur hún einn-
ig veriö opin.
Mikil slagsíða kom á vél-
skipiö Blendheim vegna þess
aö i þvi safnaðist fyrir talsvert
af vatni yfir sjólinu viö slökkvi-
störf, en skipið rétti sig þó af
um leið og vatnið haföi runniö
út um dyr og lúgur. Viö höfum
mörg dæmi um slíkt: aö laus
vökvi hafi leitt til slagsiöu, en
um leiö og búiö er aö losna viö
vatnið úr skipinu eöa hleypa
þvi niður hefur skipiö rétt sig
viöá ný.
Vélskipið Leinebris haföi
verið tiltölulega lengi á sjó þeg-
ar þaö sökk og þvi má gera ráö
fyrir aö hvorki oliugeymar né
vatnsgeymar hafi verið fullir.
Jafnvægisfræöin segir okkur
aö hálffullir geymar og rými
meö vökva eöa annan fljótandi
massa sé meö þvi versta sem
hægt er aö hafa i skipum þvi aö
þegar skipið veltur veröur um
leið óheppileg og áframhald-
andi tilfærsla á þunga. í þess-
um tilvikum skiptir meira máli
hve stór yfirborösflötur
vökvans er en magnið. Ef ekki
er hægt aö losna viö vatniö fyrir
borð riöur á því aö koma þvi
fyrir í sem fæstum rúmum, ann-
aðhvort meö dælingu eöa með
þvi aö hleypa því neöar i skipið
en það er afar mikilvægt. En þó
aö vatniö á milliþilfarinu og
hálffullir geymar hafi gert þaö
líklegra aö bátnum hvolfdi er
ekki aö aðeins þessir tveir
þættir hafi, miðað viö aöstæö-
ur, valdiö skiptapanum.
Eitthvað fleira hlýtur aö hafa
komið til.
Ýmislegt bendir til þess aö
leki meö sjóinntaki hafi veriö
sá þáttur sem úrslitum réö um
skiptapann. Þá benda menn
e.t.v. á þaö aö skipið hafi verið
nýlegt (eigendurnir tóku viö
því í skipasmiðastöðinni í júni
1982) og þvi ekki liklegt aö um
slikt geti veriö aö ræða. En á
siðari árum hefur einmitt þetta
veriö orsökin fyrir mörgum
skiptöpum. En þaö er erfitt að
átta sig á þvi hve mörg skip
hafa farist af sömu sökum og
Leinebris. Þaó var mikill skaöi
aö ekki skyldi takast aö bjarga
Leinebris en meginástæðan
fyrir þvi var sú aö björgunar-
skipiö haföi ekki meðferðis
búnaö til aö tryggja það aö
linuveiðarinn héldist á floti
meöan hann var dreginn til
lands. En snúum okkur aftur
aö sjóinntökunum. Ég tel aö
þaö heföi veriö ákaflega gagn-
legt aö fá svör viö eftirfarandi
spurningum til þess aö geta
komið i veg fyrir að skiptapi
veröi aftur af sömu sökum.:
Hvaöa efni var notað umhverf-
is sjóinntök, rör, loka o.s.frv.?
Var sink viö sjóinntökin og var
þaö i réttu magni? Hvaö um
jarðtengingu sjóinntakanna?
Fóru fram nokkrar viðgerðir
eöa viöhald á sjóinntökum,
rörum, lokum o.s.frv. eftir af-
hendingu skipsins?
Þaö er Ijóst aö rafspennu-
tæring getur valdiö alvarlegu
tjóni á tiltölulega skömmum
tima ef notuð eru efni sem
ekki eiga saman. Þaö ber þvi
að fylgjast sérstaklega vel
meö þessu, svo að unnt sé aö
gera nauðsynlegar varúðar-
ráðstafanir.
Auk þess tel ég aö enn sé
ósvarað tveimur spurningum i
sambandi viö það þegar
Leinebris sökk: Voru geymar
skipsins a.m.k. hálffullir þegar
skipið fórst (sem er taliö æski-
legt)? Haföi áhöfnin oröiö vör
viö, eftir á aö hyggja, aö breyt-
ingar heföu orðið á hegðun/
hreyfingum skipsins áöur en
þaö sökk? Ég veit ekki til þess
að nokkurs staðar hafi komiö
fram aö áhöfnin hafi oröiö vör
viö breytingará hegöun skips-
ins, svo merkilegt sem þaö
kann aö virðast. Veröi menn
ekki varir viö slikar breytingar
getur þaö stafað af þvi aö þeir
séu ekki nógu varir um sig
varðandi þetta en eins og
skipstjórinn sagöi viö sjópróf-
iö þá var þetta afbragðsbátur
og auk þess var nær ládauður
sjór.
Togarinn Spannholm sökk
suðvestur af Utsira 6. mai siö-
astliðinn. Daginn eftir mátti
lesa eftirfarandi i dagblaöi i
Haugasundi: „Áhöfnin varö aö
hraöa sér frá boröi á fimm
minútum þegar Spannholm
fórst." En þegar atvik eru
skoðuö nánar kemur i Ijós aö
áhöfninni haföi áöur gefist timi
til aö senda skeyti til vélbáts-
ins Bentins um aö komin væri
slagsiða á togarann. Þess
vegna liðu aöeins tvær
klukkustundir frá þvi aö
áhöfnin fór frá boröi og þar til
björgunarþyrla kom á vett-
vang. Áhöfnin haföi sem sagt
hugboð um aö sjóslys yröi en
„gaf sér þó ekki tima“ til aö
senda út neyðarskeyti eöa
hafa sjálfvirkan neyðarsendi
meö sér i björgunarbátinn.