Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Side 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Side 57
FÉLAGSMÁL LSS og a.m.k. tveir sótt um yfir- færslu á réttindum til sjóösins, en báöir fengið synjun. Á árinu 1988 til 1989 hættu fjórir félagar SKFÍ störfum og fóru á eftirlaun, einn þessara manna er í Lífeyrissjóði starfs- manna ríkisins, hann gat hætt 60 ára og fær í mánaðar- greiðslur 108.700-, kr. úr líf- eyrissjóði, tveir eru í Lífeyris- sjóði Eimskipafélags íslands, annar gat hætt 65 ára samkv. gömlu reglunni, hann fær í mánaðargreiðslur 67.080-,kr. úr sjóðnum. Hinn hætti líka 65 ára, sætir skerðingu sam- kvæmt nýju reglunni og fær hann 61.757-, kr. úr sjóðnum. Fjórði félaginn er í Samvinnu- sjóðnum, hætti 67 ára og varð að sæta skerðingu úr 70 árum í 67 og fær í mánaðargreiðslur 60.682-,kr. úr SL. Þessir menn hafa allir haft svipuð laun í starfi og greitt svipaða upphæð í sjóðina. Þessi verður þó niðurstaðan að starfsævi lokinni, sá sem lengst starfar fær minnstu greiðslurnar, eða 58,8% af hæstu greiðslu þessara manna. Ég sþyr, finnst mönnum hægt að halda lengur svona áfram, verðum við ekki að spyrna hér viö fótum og ná sambærilegum kjörum fyrir alla okkar félaga, þegar starfsævi lýkur? Vantar herslumun Á mörgum undangengnum þingum FFSÍ hafa lífeyrismál verið ofarlega á baugi, og segja má að nú vanti aðeins herslu- mun til að allir þeir er sjó- mennsku gera að ævistarfi njóti lífeyrisréttar við 60 ára ald- ur. Uppúr n.k. áramótum eru öll yfirmannafélögin með lausa kjarasamninga. Allt sem áunn- ist hefur í lífeyrismálum hefur unnist með kjarabaráttu, nú er því tækifærið hjá viðkomandi félögum að láta sitja viö sama borð kjör manna, í starfi og eftir aö starfsævi lýkur og ganga ekki frá kjarasamningum fyrr en lífeyrismálin eru í höfn. í Ijósi fyrri samþykkta undan- genginna þinga FFSÍ um líf- eyrismál skora ég á þingið að finna með hvaða hætti best verður staðið að lokaáfanga líf- eyrismála sjómanna. Jafnframt að þingið feli stjórn FFSÍ að vera á varðbergi gegn öllum hugsanlegum tilburðum löggjafans eða annarra til að skerða áunninn og sjálfsagðan lífeyrisrétt sjómanna. HÓPSNES GK 77 íslenskt nútíma fiskveiðiskip er háð góðu og öruggu frystikerfi með góða þjónustu. Með þökk fyrir viðskiptin, óskum við útgerð og áhöfn til hamingju með hið nýja skip AVD Álesund P.B. 2065 6021 Álesund Tonningsgt. 19 Tfl: (071) 29 440 Fax: (071)26 134 Mob. (090) 82 154 SKtflERNER EUREKA A/s PROCESS DVISION P.B. 38 - 3401 LIER Tel. (03) 85 04 00 Fax. (03) 85 10 40 - Tix. 78 608 thune n AVD Island P.B. 10194 110 Reykjavfk Island Lyngháls 3 Tfl: 354 1 685320 Fax: 354 1 674270 Mob: (985) 23225 AVD: Seattle 4237 24th Avenue West Seattle WA 98199 USA Tfl: (206) 28 23 880 Fax: (206) 28 10 082 Telex: 47 40 089 AVD Tromsö P.B. 3549 9001 tromsö Stakkevoldvn. 35 Tfl: (083) 58 727 Fax: (083) 58 726 Mob: (090) 15 718

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.