Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Side 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Side 16
TAL UM VINNUÞRÆLKUN Frystum fiski landaö úr Akureyrinnl. Samherji flytur allar sínar afurðir út sjálfur. Þorsteinn hefur legið við bryggju á Akureyri síðan skipið lenti í ís og skemmdist. Akureyringum finnst lítil bæjarprýði að þessum ryðkláfi við Torfunesbryggjuna, en Samherji fær yfir 1100 tonn af kvóta út á skipið. 16 VÍKINGUR Að ganga þokkalega um stofnana — Það er lenska hjá sjó- mönnum og útgerðarmönnum að skammast út í störf fiski- fræðinga. Hvert er þitt viðhorf til þeirra? „Ég starfa í sjávarútvegi og vonast til aö halda því áfram. Það versta sem gæti komið fyrir mig og Samherja væri af gengið væri að fiskstofnunum dauðum. Þar höfum við vítin að varast frá Noregi þar sem gengið hefur verið á hvern fisk- stofninn á fætur öðrum og hon- um eytt í skjóli geysilegra ríkis- styrkja til sjávarútvegs. Ég vona að við berum gæfu til að ganga þokkalega um stofnana og að um það ríki sæmileg sátt milli sjómanna og útgerðar- manna. í stað þess að deila á störf Hafrannsóknastofnunar ættum við að beita okkur fyrir því að efla hana. Ég held að umgengnin um íslenska fisk- stofna sé þokkaleg þótt hana megi eflaust bæta. Það þarf að koma á málefnalegri umræðu og betra samstarfi milli sjó- manna, Hafrannsóknastofnun- ar og sjávarútvegsráðuneytis- ins um fiskveiðistefnuna," segir Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja hf. á Akureyri. það sameiginlegt að geta ekki nýtt sér tvöföldunaráhrif línu- veiða á kvótann yfir fjóra erfið- ustu mánuði ársins. Þess vegna hafa aflaheimildir skipa á Norðurlandi verið að minnka. Hlutdeild smábáta í aflanum hefur verið að aukast þótt það hafi hvorki komið Grímseying- um né öðrum Norðlendingum til góða. Ég er hins vegar þeirr- ar skoðunar að einn stærsti gallinn á kvótakerfinu hafi verið sá að það ýtti undir óheftar smíðar á smábátum.1'

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.