Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 16
AREKNETUM bekkur, sem einnig þjónaði sem legubekkur þegar sofið var, var langsum við bakborðs- súð. Lítið borð var þarna á milli. Kolakynt kabyssa var frammi í hosiló. Það var erfitt að halda sér hreinum á meðan á þessari úti- legu stóð, sérstaklega ytri föt- um, því að á Siglufirði var helst hvergi hægt að koma við fyrir grút. Við þvoðum ytri fötin með því að hengja þau í færi útbyrð- is og létum þau dragast á eftir bátnum þegar við vorum á stími á hreinum sjó. Þvoðust þau undravel. Við önnuðumst að sjálf- sögðu sjálfir alla matargerð. Ekki man ég eftir því að mér þætti fæðið leiðigjarnt, nema síður væri, en hráefnið var síld og þorskur og nýtt lambakjöt til hátíðabrigða. Og svo auðvitað kartöflur. Oft stoppuðum við rétt fyrir utan Siglufjörð, rétt við ELDSNEYTISKERFI Úðarar - spíssar - dísur - hráolíusíur og hitarar glóðarkerti fæðidælur og sett diesel og bensín. HLEÐSLUKERFI RAFKERFI Rofar, liðar, samlokur, perur, Ijós. Alternatorar, spennustillar. KVEIKJUKERFI Kveikjuhlutir—lok-hamrar—platínur háspennukefli - kerti - kertaþræðir stakir og í settum. ÝMISLEGT Afgasforþjöppur-Turbo miðstöðvar og blásarar mælar og mælitæki STARTKERFI Startarar - startrofar. HEMLAKERFI Klossar, höfuðdælur, hjóldælur, þrælar, gúmmísett. ATHUGIÐ NÝTT ADSETUR ► VIÐGERÐIR OG STILLINGAR Á DIESEL OG TURBO SENDUM UM ALLT LAND HIiOS SÍÐUMÚLA 4 SÍMI SSI^ 191-681350 u Helluna, og renndum færi fyrir þorsk í soðið. Þorskinn suðum við nýveiddan í sjó, og er það mér síðan í minni sem sá al- besti matur sem ég hef fengið, og síðan þykir mér nýr, soðinn þorskur allra fiska bestur til átu, en hann þarf að vera glænýr. Síld höfðum við nóg af og suð- um hana í matinn. Ég hafði lyst á síldinni og þótti hún alltaf lost- æti. Þegar við höfðum kjöt í mat- inn var helst að við suðum kjötsúpu, enda einfaldast. Eitt sinn kom það fyrir þegar elda átti kjötsúpuna að það fannst ekkert salt og sótti Tryggvi þá sjó og setti í pottinn og átti það að koma í staðinn fyrir salt. Er skemmst frá því að segja að þessi réttur var gjörsamlega óætur, alveg furðulega vondur. Tryggvi vildi þó ekki viður- kenna það fyrr en mörgum ár- um seinna og slafraði í sig óþverrann. Oft suðum við sætsúpu sem við kölluðum svo, en í hana var notað svokallað „litað sykur- vatn meö kjörnum" sem fékkst á flöskum í matvöruverslunum. Út á þetta notuðum við eitthvað af grjónum, en ekki man ég eftir rúsínum. Við drukkum mikið kaffi og það var svokallað ketilkaffi, en það var lagað þannig að kaffið var látiö út í sjóðandi vatn, tekið af hitanum og smáskvetta af köldu vatni látin út í. Botnféll þá korgurinn og kaffið kom hreint ofan af. Þetta er sú kaffigerð sem nútíma vísindi hafa dæmt baneitraða og er mikil furða að maður skuli ekki vera marg- dauður fyrir langa löngu. Síðasta sjóferð Birgis Nú var það síðla sumars 1938, sennilega mjög nærri ágústlokum, að við rerum að venju og lögðum netin norður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.