Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Síða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Síða 46
JÁ, HANN ER HEIMA Heyröu elskan, hann félagi minn ætlar aö koma viö hjá mér, hann er hálf einmana. Heyrdu elskan, hann félagi minn ætlar að koma við hjá mér, hann erhálfeinmana. Já, hann er einn í bænum, þurfti að mæta á fund, ekkert flogið í dag. Jú, auðvitað manstu eftir honum. Hann var með mér í skólanum, þú manst á öðru stigi í Stýrimannaskólanum. Já, hvað með það, hann býr úti á landi og þekkir engan hérí bænum. Hvað, það er nú ekki á hverjum degi sem við hittumst. Nei, allt í lagi. Steikin á borðið, rauðvínið í glösin, börnin vilja borða áður en þau fara með ömmu. Við borðum. Oj, þetta er vont kjöt, það blæðir úr matnum, af hverju er ekki kakósúpa? spyr drengurinn. Þetta er seigt, það er ekki hægt að tyggja þetta, ég borða ekki svona, segir stúlkan. Amma reynir að sansa börnin, þau hlusta ekki. Við borðum þegjandi. Steikin er seig, rauðvínið rammt. Rex í börnunum. Amma spyr: Elskan, getur HANN ekki komið við hjá mér á morgun og gert við gluggann í stofunni, hann lekur. HANN lítur upp. Jú...auðvitað tengdamamma. Þögnin tekur við. Símin rýfur þögnina. Já, halló? Er HANN við. Já, augnablik. Síminn elskan. Já, halló? Já, blessaður. Nei, eiginlega eigum við von á félaga utan aflandi í kvöld. Ha, nei, nei. Það er allt í lagi. Sjáumst þá. Bless. Heyrðu, elskan. Hann kollegi minn ætlarað líta inn í kvöld. Já, allt í lagi. Tek af borðinu, set í vaskinn, vaska upp. HANN þurrkar. Síminn hringir. Já, halló?Jú, þetta erhann. Já, blessaður. Nei, hvað segirðu....blablabla. Ég hlusta ekki lengur. Þurrka upp. Fylgi mömmu og hálfunglingunum fram og kveð. Klára að ganga frá í eldhúsinu. Sest við sjónvarpið. HANN kemur eftir hálf- tíma. Jæja elskan, ekki hress? Jú, jú, það vantar ekki. Býður upp á meira rauðvín. Drekkum þegj- andi, ég spyr: Hver var þetta ? Jú, það var fundur í félaginu um daginn og þeir deila, ég verð að vita hvað er um að vera því það er fundur á mánu- dagsmorgun. En....segiég. Annarhálfunglingurinn á tímahjá tannlækni þá. Ég hélt að þú færir með honum? Ja, ég kemst ekki.... Ég heyri mig mótmæla, ég kemst ekki úr vinn- unni þvíég á að mæta á fund. Við finnum út úrþví, segir HANN. Já, ég treysti HONUM til að finna út úrþví. Síminn hringir. jVluÐ/ty STOFNAD 7. Okt. 1893 Skipstjóra- og stýrimannafélagið íXldan ^VENFÉUC/^ JVUÐA// STOFNAD 11. feb. 1939 hefur á undangengnum árum, leitast við að efla félagsstarf og tengsl við félagsmenn. Verðandi skipstjórnarmenn athugið! Við inngöngu í félagið er lagður grunnur að félags- og kjaralegum réttindum. Höldum hópinn, vertu með. Skrifstofan er í Borgartúni 18, 105 Rvík., s. 629933 og 629938. Aldan sendir félögum sínum og fjölskyldum þeirra kveðjur á sjómannadaginn og árnar þeim allra heilla. Skipstjóra- og stýrimannafélagiö ALDAN er elsta stéttarfélag landsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.