Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 66
V í K I N G U R FRÍVAKT 6amalt og gott 1942 Skipstjóri á íslenskum togara, í fyrri heimsstyrjöld, var á leið til Fleetwood og kom upp í stýrishús- ið um kvöld. Þeir sem voru á vakt sögðu við hann: — Við sjáum hérna vita. — Já, þarna er hann,ekkieru mikið farnar að gefa sig helv. glyrnurnar í karlinum, sagði skip- stjórinn. Svo er haldið áfram sömu stefnu með fullri ferð í klukku- tíma. Þá sagði skipstjórinn: — Heyriði piltar, hvar er hann annars þessi viti? Karlinn: Bölvaðu ekki börnunum Björg mín, það getur komið fram á þeim á efsta degi, helv. . . . ormunum þeim arna. 1952 Aldurhniginn bóndi kom til- prestsins síns og bað hann að lýsa með sér og bústýru sinni. Prestur- inn spurði hvernig því viki við að liann, svo gamall maður, skyldi hugsa til hjónabands. — Jú, svaraði karl, það er auð- skiljanlegt. Hún stelur óskaplega frá mér, svo að það er eins gott að ég eignist hana. Þá fæ ég að hafa allt kyrrt. Konan (reið): — Að þú skulir geta horft framan í mig! Maðurinn: — 0, maður venst öllum fjandanum. 1962 Forstjóri fyrirtækis, sem átti mjög annríkt vegna fundahalda og annarra viðskipta, kom eitt sinn sem oftar heim seint á nóttu. Á eldhúsborðinu lá bréfmiði með eftirfarandi kveðju frá konunni: í fyrradag komstu heim í gær, í gær komstu heim í dag, og ef þú í dagkemur heini á ntorgun get- urðu fundið í ísskápnum leifarnar frá miðdegisverðinum í gær. • 1972 Láki litli gekk til spurninga hjá sveitaprestinum og átti erfilt með að muna hvað œttfeður gyðinga hétu. Pá datt prestinum snjallrceði í hug. — Hvað á pabbi þinn marga naut- kálfa ? — Hann á þrjá, svaraði Láiki — Ágcett, svaraði prestur. Pá segj- um við að sá fyrsti heiti Abraham, annar heili ísak og sá þriðji Jakob. Þetta skildi Láki og mundi. Svo kom fermingin og í kirkjunni lagði þrestur- inn sþurninguna fyrir Láka: — Hvað eru cettfeður gyðinga margir? — Tveir, svaraði Láki hiklaust. — En við vorum sammála um að þeir vceru þrír, sagði presturinn. - Já, en hann pabbi slátraði ísak l fyrradag. Sjómaður var að dansa við ynd- islega dömu. I hita dansins bilaði belti mannsins og buxurnar runnu á hæla niður. Sjómaðurinn lét sér hvergi bregða en mælti til konunnar: Beltislaus og ber niður á tær, í brókarhafti játa ég það frú: Mér hefði vissulega verið nær að vera í sokkabuxum eins og þú. * það í huga að það er gjafverð á hlut sem kostar hálfa milljón króna að framleiða, eintakið. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.