Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 73
stand á ný en því er við að bæta að nýsmíði skips með sömu farþega- getu, hjá evrópskri skipasmíðastöð, yrði ekki undir 300 milljónum dala í kostnaði. Af þessurn ástæðum hefur líf skipsins verið framlengt. Gert verður við skipið í Tyrklandi en þangað verður það dregið. Eftir sem áður verður það rekið undir banda- rfskum fána. Farþegaflutningsgeta skipsins verður aukin úr 1930 í 2400 farþega og er því augljóst hversu áhugavert þetta skip er til endur- byggingar samanborið við nýsmíði. YFIRMANNASKORTUR Grísk siglingamálayfírvöld hafa heimilað að úgerðarmenn megi ráða til sín yfirmenn sem liafa hafið líf- eyristöku, að vissum skilyrðum upp- fylltum. Mikill skortur er á yfir- mönnum þar í landi og er hér um að ræða neyðarúrræði til að ekki fari illa. hau skilyrði eru sett að viðkom- andi menn séu undir 65 ára aldri og standist læknisskoðun. Hefji þeir störf að nýju mun það ekki hafa áhrif á eftirlaunagreiðslur til þeirra en einnig verður þeim gert kleift að auka'við sig réttindum, óski þeir þess. Þá er bara eftir að kanna hvernig eftirlaunareglum grískra sjómanna er háttað. FRAMKVÆMDIR I HAMBORG Þýska ríkið hefur lagt fram 170milljónir marka til dýpkunar- framkvæmda á Elbu. Þetta er gert til að fjórða og nýjasta kynslóð gáma- skipa geti siglt að gámahöfninni í Hamborg. Hafnaryfirvöld hafa haft af því mikinn ótta að ef ekki verði farið í dýpkun á Elbu, úr 9,5 metrum í 13,5 metra, komi höfnin til með að tapa stórum hluta gámaskipaumferð- ar á komandi árum. „MENGUNARVARNIR" Það eru ekki ýkja mörg ár síðan orðið mengun fór að berast í eyru landsmanna. 1 fyrstu var mengun sett í samband við stóru olíuskipaslys- in, s.s. Torrey Canyon, Olympic Bravery og Amoco Cadiz. Síðan hafa mengunarmálin hvert af öðru tröll- riðið heimsbyggðinni. Mengun er ekki lengur bara stóru olíuslysin heldur allt sem veldur skaða á lffríki jarðar. Náttúruperlur hafa ekki farið varhluta af rusli og nú hafa yfirvöld í flestum löndum heims hert verulega á refsingumvegna mengunar. Nýlega var farþegaskip sektað um 10.000 dollara vegna mengunar sem bryti skipsins olli með því að tæma úr öskubakka útfyrir skipssíðuna. UPPBOÐSMARKAÐUR — ÞJÓNUSTA Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði hefur til umráða nýlegt 4.000 m2 markaðshús við Óseyrarbryggju Hafnarfirði, sem er í góðum tengslum við umferðaræðar á landi og sjó. Uppboð alla virka daga kl. 09.00 Veitum seljendum og kaupendum lipra og góða þjónustu. Verið velkomin, reynið þjónustuna! Starfsmenn FMH VIO FORNUBÚÐIR- PÓSTHÓLF 383 • 222 HAFNARFIÐRI SÍMI 91-651888 ■ FAX 91-651878 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.