Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Page 10
Afmœliskveðja
Stjórn og aðildarútgerðir Sambands íslenskra kaupskipaútgerða fœra stjórn og aðildarfélögum
Farmanna- ogfiskimannasambands fslands árnaðaróskir á þessum merku tímamótum í sögu
Farmannasambandsins. Eins og nafh Farmannasambandsins gefur svo sterklega til kynna, þá er
saga sambandsins og íslenskrar kaupskipaútgerðar samtvinnuð. Reyndar getur einungis ein ís-
lensk kaupskipaútgerð státað sigaflengri tilveru en Farmannasambandið, H/F Eimskipafélag
Islands sem stofinað var 1914.
Óhœtt er að staðhœfa að sjórnendur íslenskra kaupskipaútgerða fyrr sem nú, meti starfiemi
Farmannasambandsins mikils, þar sem ýmis farmannafélög, s.s. Skipstjóra- og Stýrimannafélög
Islands sem ogfélög bryta og loftskeytamanna o.s.firv. sameinast undir einu sameiginlegu merki.
Það hefur þó varpað nokkrum skugga á samskiptin við Farmannasambandið að vélstjórar
sögðu sig úr sambandinu fyrir fáum árum og er dreifing krafta og minnkandi samstaða á meðal
farmanna og sjómanna almennt, hvorki þeim sjálfúm né vinnuveitendum þeirra til ávinnings.
Öllum sem hlut eiga að máli er Ijós hinn miki samdráttar sem orðið hefur í útgerð kaup-
skipa herelendis a undangengnum áratugi og tilsvarandi rýrnun í atvinnutœkifærum íslenskra
farmanna oger nú ríkariþörfá samstöðu oggagnkvœmum skilningi allra hagsmunaaðila á að-
steðjandi erfiðleikum en nokkurn tíma áður, ef takast á að snúa fyrrnefndri öfgaþróun við.
Ekki hefur enn tekist hérlendis aðfinna viðunandi lausnir á samdmtti í kaupskipaútgerð hlið-
stæðarþeim aðgerðum sem frændur okkar á Norðurlöndunum hafa hrint úr vör og hafa fleytt
þarlendum útgerðum og farmönnum yfir erfiðasta hjallann.
Fulltruar SIKog FESI hafa átt gott og án&gjulegt samstarf tilfiölda ára um ýmis sameiginleg
hagsmunamái, s.s. í skólanefhdum fiagskólanna. Því miður hafa fagskólar sjómannamenntunar
átt undir högg að sœkja um nokkurt skeið, en góðar menntastofhanir og vönduð menntun eru
forsendur fyrir velgengi atvinnugreinarinnar og sjómanna. E.t.v. eru þessi tímamót l sögu Far-
mannasambandsins tilvalið tœkifœri fyrir útgerðir ogfélög sjómanna til að snúa bökum saman
og sýna stjórnvöldum fiam á af einurð, að bœta þurfi og hlú að fagskólum sjómanna svo um
muni, ef sjósókn og siglingar eiga um ókamna tíð að skila tilþjóðarbúsins þeim afiakstri sem
þau hafa gert til þessa.
Einar Hermannsson.
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR