Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Page 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Page 26
Ingólfur S. Ingólfsson 1977 - 1979 Ingólfur S. Ingólfsson vélstjóri var forseti Far- manna- og fiskimannasambands íslands frá árinu 1977 til ársins 1979. Ingólfurátti sæti í stjóm sambandsins frá 1971 til 1983. Ingólfur Falsson 1979 - 1983 Ingólfur Falsson varö ellefti forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands frá árinu 1979 til 1983. Ingólfur sat í stjórn FFSÍ frá 1971 til 1983. Guðjón A. Kristjánsson 1983 Guöjón A. Kristjánsson núverandi forseti Far- manna- og fiskimannasambands íslands varö 12. forseti sambandsins. Flann hefur setið í stjórn FFSÍ frá árinu 1977.. mannaráðs kom fram hjá Vélstjórafélagnu, að hjólin tókust að snúast. Það var á félags- fundi í Skipstjóra- og stýrimannafélagi Reykjavíkur í september 1935 að kosin var þriggja manna nefnd til að ganga frá tillögum og stefnuskrá fyrir væntanlegt landssamband skipstjóra og stýrimanna. í nefndina voru kjörnir; Jóhann Hjálmarsson, Guðmundur H. Oddsson og Þórarinn Dúason. Störf nefndarinnar gengu vel og lauk með því að senda frá sér bréf dagsett 20. október 1935. Bréfið innihélt álti nefndarinnar og til- lögur um það efni sem henni var falið að vinna að. Hiklaust má telja að bréf þetta hafi verið undanfari að stofnun Farmanna- og fiksi- mannasambands ísiands. Jákvæð svör bárust frá skipstjóra- og stýrimannafélögum við Faxaflóa og eins frá stýrimannafélaginuÆgi á Siglufirði. Þá var samþykkt að bjóða Vél- stjórafélagi íslands og Loftskeytamannafélagi íslands þátttöku í stofnun sambandsins. Fundur haldinn 24. júní 1936 var haidinn fundur í Reykja- vík til að gera uppkast að lögum fyrir sam- bandið. Annar fundur um sama efni var haldinn fimm dögum síðar. Á fundunum voru fulltrúar frá skipstjórafélögunum í Reykjavík og Hafnarfirði, Vélstjórafélaginu og Félagi Ioftskeytamanna. Samstaða varð um stefnuskrá og bráðabirgðalög. Reyndar hættu loftskeytamenn við þátttöku í stofnun sambandsins. Það var síðan 8. desember 1936 að hald- inn var fundur, sem kallaður var stofnfund- ur, en á honum voru fulltrúar félaganna. Á fundinum var meðal annars kjörinn stjórn fyrir Farmanna- og fiskimannsambandið. Hana skipuðu Hallgrímur Jónsson, Guð- bjartur Ólafsson, Sigurjón Einarsson, Þor- gímur Sveinsson og Konráð Gíslason. ■ í tiiefni 60 ára afmceíis ‘Jarmanna- oafislfmannasamSands ísíands sendum við fveðjur oa árnum pvi heiíía í framtiðinni. REYKJAVÍKURHÖFN 26 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.