Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Síða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Síða 29
GARÐUR HAFNARFJÖRÐUR NJARÐVIK Væri Mism. VOGAR VONLEYSI OG AFTUR VONLEYSI Orð þeirra sem rætt var við endurspegla ástandið víða um land. Reyndar var ekki rætt við íbúa þeirra staða sem hafa aukið kvóta sinn. Þar er eflaust annar hugsunarháttur en GRINDAVÍK hjá þeim sem hafa farið illa út úr tilfærslum á kvótanum. Það sem situr eftir eftir að hafa rætt við fólk víða um land, er vonleysi og jafnvel reiði. Fólk virðist ekki eiga von um að úr rætist. KEFLAVÍK Jafnvel þeir sem ekki höfðu hugsað sér að gefast upp eru komnir á aðra skoðun. Ef fer sem horfir þá er ljóst að byggðir munu fara í eyði. Fólk spyr sig hvers vegna mál hafa þróast Breytingar á þorskígildistonnum eftir kjördæmum í þorskígildum frá 1986 til 1996/7 Kjördæmi Væri að óbreyttu m.v. kvóta ‘86 Er nú Mismunur Mism. í % Reykjanes 75.763 64.299 -11.465 -15,1 Reykjavík 43.029 33.615 -9.414 -21,9 Vesturland 59.153 56.194 -2.959 -5,7 Vestfirðir 13.102 22.395 +9.293 +8,4 Norðurland vestra 23.018 31.837 +8.818 +38,3 Norðurland eystra 61.834 88.079 +26.244 +42,4 Austurland 56.867 47.907 -8.960 -15,8 Suðurland 59.153 56.194 -2.959 -5,0 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.