Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 30
með þessum hætti og hvers vegna hagsmunir annarra skuli teknir fram yfir þeirra hagsmu- ni. Kvótakerfið er meinsemdin, það segja þeir sem rætt hefur verið við. Annars staðar í blaðinu er viðtal við Svein Jónsson, skipstjóra frá Þorlákshöfn. Hann hefur gefist upp og SANDGERÐI GRUNDARFJÖRÐUR flutt til Noregs. Það segir mikið að skipstjóri í ágætu skipsrúmi og sem hefur gengið vel, skuli kjósa þann kost að taka sig upp og flytja af landinu. Ástæðuna segir Sveinn vera að hann hafi ekki lengur áhuga á að vinna undir þeim reglum sem hér eru, það er kvóta- AKRANES HELLISSANDUR kerfinu og því sem það hefur haft í för með sér. í hugum margra er ekki lengur hægt að tala um hagræðingu og góða afkomu flestra sjávarútvegsfyrirtækja. Afkoma það margra fjölskyldna hefur versnað f svipuðum ^ REYKJAVÍK STYKKISHÓLMUR BILDUDALUR FLATEYRI 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 -500 -1.000 -1.500 2.843 1.773 Væri Er Mism. Væri Er Mism. 30 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.