Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Qupperneq 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Qupperneq 52
w KS h j' sitthvað fyrir sér á þessum sviðum þó ég við- urkenni að Islendingar standa okkur sums- staðar framar.“ Frábær staðsetning Cuxhaven höfn er mjög vel staðsett með tilliti til þess markaðssvæðis sem hún þjónar og er á krossgötum fjölfarinna flutninga- og ferjuleiða sunnan við ósa Elbufljóts. Frá Cux- haven er um 100 km sigling upp eftir Elbu til Hamborgar, en hinum megin við Elbuós er mynni fjölfarnasta skipaskurðar veraldar, Ki- elarskurðarins. Um Kílarskurðurinn er opin siglingaleið til Kaupmannahafnar, Malmö í Svíþjóð, til Finnlands, Eystrasaltslandanna, Rússlands og Póllands. Þá er Cuxhaven um- skipunarhöfn vegna siglinga til og frá Austur- viðskipti við höfnina og flutningaaðila í Cux- haven. Það sem Meiboom segir að telja megi áhugavert fyrir Islendinga að taka Cuxhaven fram yfir aðrar hafnir Þýskalands er það að mjög margir íslenskir sjómenn og útgerðar- menn þekkja borgina og höfnina frá þeim árum þegar mjög algengt var að togarar sigldu þangað með aflann á markað. En það er ekki bara það. Höfnin sé ekki einungis góð fisklöndunarhöfn, heldur er hún við einar fjölförnustu krossgötur N-Evrópu á sjó og Iandi. Misjafnt gengi Cuxhaven var umsvifamesta fiskihöfn Þýskalands en þau umsvif drógust mjög sam- á þeim níunda, en þá tóku íslenskir togarar að sigla oftar til Cuxhaven, ekki síst eftir að sambandsríkið Neðra-Saxland hafði frum- kvæði að því að fjárfestar voru í borginni 50 milljónir þýskra marka í fiskvinnsluhúsum sem uppfylla staðla Evrópusambandsins. Nú er í Cuxhaven stærsta síldarvinnslu- stöð í Þýskalandi auk annarrar fiskvinnslu sem þar fer fram og Cuxhaven búin að skapa sér sess sem mesti fiskvinnslubær Þýskaiands. „Við vitum að fiskvinnsla er þó ekki jafn mikill þáttur í atvinnulífinu og hann var á árum áður, en trúum því þó að ferskfiskland- anir og fiskvinnslan eigi framtíð fyrir sér og viljum að hlutfall fisks í mataræði fólks fari ekki niður fyrir 7% heildarneyslunnar, sem hann er nú,“ segir Meiboom. Ráðhúsið í Cuxhaven er aðsetur borgarstjóm og borgarráðs þessa 56 þúsund manna borgar við mynni Elbufljóts, eða Saxelfar, eins og fljótið er oft kallað hér á landi. Cuxhaven er mikil miðstöð siglingamanna, hvort sem um er að ræða lystisnekkjur eða seglskútur og hafa slíkir ferðamenn öruggt skjól í borgarhöfninni. löndum og löndum Mið-Asíu. Frá Cux- haven liggja ennfremur skjótfarnar leiðir inn í Þýskaland og Mið Evrópu og hraðbrautir eru frá borginni til Berlínar, Bremen, Kölnar, Frakldands og Hollands. Þá eru einnig dag- legar siglingar um fljót og ár frá Cuxhaven til Hollands, Hamborgar, Tékklands og Brem- erhaven og flutningalestir ganga daglega til bæði til Hamborgar og Bremen. Þetta telur Meiboom vera veigamiklar ástæður fyrir því að íslendingar ættu að íhuga rækilega meiri an eftir að íslendingar færðu út landhelgina í 200 mílur. Eftir það var talsvert algengt um tíma, sérstaklega framan af áttunda áratugn- um, að íslenskir togarar lönduðu þar. Úr því dró verulega undir lok áratugarins, bæði vegna ytri aðstæðna á Islandi auk þess sem ís- iendingarnir veðjuðu í sívaxandi mæli á ná- grannaborgina Bremerhaven og lönduðu þar aðallega karfa Þessi þróun hélt áfram að ganga til verri vegar fyrir Cuxhaven á ofan- verðum sjöunda áratugnum en lagaðist síðan Hvers vegnaCuxhaven? 1. Árið 1995 var 51,8% af öllum fiski sem Ábyrgð Íslendinga Sárafáir togarar og önnur fiski- skip sem landa ferskum fiski í ÞýskaJandi eru nú gerð út undir þýskum fána og Meiboom segir það verar athyglisvert að eftir að DFFU fór undir stjórn Islend- inga þá hafi togaranum „Cux- haven“ fljótlega verið breytt í frystitogara og hafi það enn aukið á vanda Cuxhaven. A árunum 1993-1995 segirhann að hafi aft- ur tekið draga úr löndunum ís- lenskra fiskiskipa eða úr 33.596 tonnum í 18.484 tonn og enn sé að draga úr þeim. „Við geruni okkur grein fyrir því að íslensk stjórnvöld vilja auka hlut fryst- ingarinnar og hámarka virðis- auka fiskvinnslunnar á fslandi. Það er hins vegar ljóst að við í Cuxhaven þörfnust sárlega stöðugs innflutnings á ferskum fiski á Þýskalandsmarkað. ísland þarfnast líka Þýskalandsmarkaðarins fyrir útflutningsvör- ur sínar og Þýskaland vantar ferskan fisks frá íslandi." Meiboom vill að íslendingar verði að hugsa rækilega sinn gang hvað varðar sam- skipti við Cuxhaven og þann hag sem þeir sjálfir muni hafa af því að þau aukist og hann sagðist viss um að Cuxhaven sé mjög heppi- legt hlið Islendinga að Evrópu. Borgin henti okkur vel til að hýsa íslenska útflutnings- og viðskiptamiðstöð fyrir sjávarafurðir og iðnað- arvörur frá Islandi. 52 Sjómannablaðið Víkingur J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.