Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 72

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 72
Samstarfssamningur JAT og Landssmiðjunnar JAT ehf. og Landssmiðjan hf. hafa nýverið undirritað samstarfssamning um smíði og markaðssetningu nýrrar gerðar af hausara fyrir bolfisk JAT/HKG 1919. Samningurinn felur í sér að Landssmiðjan mun framleiða og sjá um markaðssetningu í framtíðinni bæði á innlendum og erlend- um markaði. Einnig verður öll þjónusta, viðhald og vara- hlutasala í höndum Lands- smiðjunnar. JAT Verktakar munu einbeita sér í framtíðinni að þróun nýrra véla og full þróa ýmsar vélar sem eru á hönnunarstigi. Landssmiðjan mun taka að sér að gera hausarann vænni til fjölda- framleiðslu og gera ýmsar endurbætur á nokkrum þáttum vélarinnar meðal annars raf- kerfi og endurhanna með þrif vélarinnar í huga. Birgir Bjarnason fram- KVÆMDARSTJÓRI LANDSSMIÐJ- UNNAR OG JÓN A. PÁLMASON FRAMKVÆMDARSTJÓRI JAT EHF OG HÖFUNDUR VÉLARINNAR. 5 - 2370 KW rir skip og báta BY-PASS W síur - sót síur Allar gerdir | AC GENERATORS FROM~~| NEWAGE INTERNATIONAL MDVÉLAR hf. "s íleirum FISKISLÓÐ 135 B, Pósthólf 1562 - 121 Heykjavík - Sími: 561 0020 - Fax: 561 0023 RAFALAR • RAFALAR • RAFALAR Vatnagörðum 28 • 104 Reykjavík Sími 568 0160 • Fax 568 0161 72 Sjómannablaðið VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.