Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2003, Síða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2003, Síða 41
ur, þá kosta farmiðar hjá Iceland Express frá innan við 20 þús. kr. og upp í mest tæpar 40 þús. kr. Þetta eru allt að 80% lægri fargjöld, þannig að sparnaðurinn er verulegur.“ Daglegt flug lykillinn að þjónustunni lceland Express flýgur daglega til London og Kaupmannahafnar. „Daglega flugið er lykillinn að því að alvinnulífið geti notað þjónustu okkar,“ segir Guð- mundur. „Þessi ferðatíðni hentar lang- flestum og ekki er verra að allar ferðir eru seldar aðra leiðina, þannig að hægt er að fara út til London eða Kaupmanna- hafnar og koma heim frá hinni borginni ef það hentar. Á lágum fargjöldum alla ieið Fjöldi lágfargjaldafélaga fer frá Stan- sted flugvelli í London til áfangastaða um alla Evrópu. „Sparnaðurinn getur verið ótrúlegur. Sumir eru t.d. að fara frá íslandi lengst suður til Ítalíu, Spánar eða Grikklands fyrir 30 til 35 þúsund krónur báðar leiðir og ekkert bundnir af því að dveljast yfir sunnudag til að fá þessi hag- stæðu fargjöld.“ „Kaupmannahöfn er einnig að verða spennandi áfangastaður lágfargjaldafé- laga,“ segir Guðmundur. „Sterling þjónar nokkrum áfangastöðum í norður og suð- ur og sömuleiðis er hægt að fá lág far- gjöld hjá Snowflake suður á bóginn. Það er líka stutt á flugvöllinn í Malmö, en þaðan ílýgur Ryanair lil fjölda áfanga- staða á Norðurlöndunum." Nánari upp- lýsingar er að finna á vefsíðu Iceland Ex- press. Til 26. október er lending og flugtak klukkutíma síðar í Kaupmannahöfn og sömuleiðis er lending klukkutíma síðar í London. Aðrir tímar eru óbreyttir milli sumar- og vetraráætlunar. Þráttfyrir að Iceland Express sé lágfargjaldafélag er öll hefðbundin þjónusta veitt um borð í vél félagsins og eini munurinn sem farþegar finna er að matur er ehhi innifalinn i verði farmiðans. Guðmundur Pálsson svœðisstjóri Iceland Exprcss ásamt nokkrum þjónustufulltrúum félagsins á söluskrifstofunni að Suðurlandsbraut 24. Þessar föngulegu stúlkur tóhu á móti Jlugvél Iceland Exprcss á Keflavthurflugvelli þegar hún lenti þar ífyrsta skipti tfebrúar stðastliðnum. Siðan þá er búið aðflytja nálœgt 100 þúsund farþega. Sjómannablaðið Víkingur - 41

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.