Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Page 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Page 33
Markmiðið er að treysta öryggi áhafna, farþega og skipa. Helstu átaksverkefni eru: • Menntun og þjálfun sjómanna. • Öryggis- og gœðastjórnunarkerfí. • Öryggi farþegaskipa. • Kynning á lögum og reglum. • Frœðsla og áróður um öryggismál. • Rannsóknir á sviði öryggismála. • Gerð frœðsluefnis og leiðbeininga. • Söfnun og miðlun upplýsinga. • Stöðugleiki skipa og báta. Frœðsluefnið á að vera um borð í hverju skipi. Sjómenn!, komið ábendingum um öryggismál sjófarenda á framfœri við Siglingastofnun. SIGLINGASTOFNUN Siglingastofnun íslands fer með framkvæmd áætlunarinnar í samstarfi við verkefnisstjórn. Aðilar að verkefnisstjórn eru: Samgönguráðuneytið, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Landhelgisgæsla Islands, Samband íslenskra kaupskipaútgerða, Landssamband íslenskra útvegsmanna, Landssamband smábátaeigenda, Farmanna- og fiskimannasamband Islands, Vélstjórafélag Islands og Sjómannasamband Islands. ..............-------.----- JJ LISTO 06

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.