Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1932, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1932, Qupperneq 35
FÍSKARNIR eftir dr. Bjarna Sæmundsson þykir mörgum skemtilegasta bókin, sem út hefir komið á íslenzku. Þar er lýst með vís- indalegri nákvæmni og þó skemtilega við alþýðu hæfi öll- um þeim fiskum, sem veiðst hafa eða fundist hér við land. Með 26(3 myndum og korti. Kostar ób. 12 kr., í óbrotnu bandi 15 kr. Innbundin í hlýraskinn, sem fer henni sér- staklega vel og er jafnframt mjög sterk kr. 22.00. Sendi hana með póstkröfu hvert á land sem er. r r Arsæll Arnason, Laugaveg 4. Reykjavík. MENNTAMÁL mánaðarrit um uppeldis- og fræðslumál. Útgefandi: Ásgeir Ásgeirs- son. Afgreiðsla í Arnarhvoli. Árg. kostar 500 kr. Menntamál flytja margskonar fróðleik um helztu nýjungar á sviði uppeldis- og kennslumálanna, sem alla foreldra og aðstand- endur barna varðar um. Menntamál vilja auka samstarf og skiln- ing milli kennara og foreldra með því að ræða þau mál, sem stefna að því, að gera börnunum skólavistina sem lieillavænlegasta. Nýir kaupendur geta fengið eldri árganga Menntamála (I.—V.) fyrir hálfvirði. Versí. Vísír Laugavegi 1 Símí 555 Ein af stærstu og þekktustu ný- lenduvöruverzlunum borg- arinnar. M u n i ð: Versl. Vísir, Laagaveg 1. Undirritaður er flutt- ur frá Fjölnisveg 14 til Fjölnisveg 20. Árni Friöriksson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.